Sveitarstjórn

356. fundur 01. október 2008 kl. 09:20 - 09:20 Eldri-fundur
356. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 30. september 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði:  þórný Barðadóttir ,


Dagskrá:

1.    0809004F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
Fundargerð 126. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0809018 - Menningarsjórður Eyjafjarðarsveitar - úthlutun haust 2008
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

1.2.    0809017 - Safnamál í Sólgarði
Menningarmálanefnd falið að útfæra erindisbréf fyrir vinnuhóp um safnamál.

1.3.    0809016 - Dagskrá vetrarins 2008-2009
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

1.4.    0809008 - ósk um aðkomu að stofnun Menningarfélagins Hofs ses
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt. Sveitarstjórn skipar Guðmund Jóhannsson, sveitarstjóra fulltrúa á stofnfund Hofs ses.


2.    0809006F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 84
Fundargerð 84. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0711031 - Eyðing kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

2.2.    0809021 - Umhverfisverðlaun 2008
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.


3.    0809007F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 123
Fundargerð 123. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Gefur ekki tilefni til ályktunar

3.2.    0809025 - Málefni aldraðra
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að kanna hvernig þessum málum er háttað í sveitarfélögum sem teljast hliðstæð við Eyjafjarðarsveit. Einnig verði kannað hvernig þörf fyrir þjónustuna skuli metin og hver annist það mat. Kostnaðargreina verkefnið og gera tillögu um gjaldskrá þjónustunar.

3.3.    0809026 - Félagsleg leiguíbúð Reykhús 4a
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

3.4.    0809020 - Yfirfærsla á félagsþjónustu fatlaðra til sveitarfélaga
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.


4.    0809009F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
Fundargerð 126. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0809024 - Ungmennafélagið Samherjar óska eftir að opnunartími íþróttamiðstöðvar verði aukinn
Sveitarstjórn beinir því til íþrótta- og tómstundanefndar að kostnaðargreining verði gerð á liðum 2 og 3 í erindi Samherja.

4.2.    0809009 - Sundnámskeið og æfingar haust 2008
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.


5.    0809011F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 111
Fundargerð 111. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.    0804039 - Hvammur - Efnistaka, aðalskipulagsbreyting
Sveitarstjórn boðar skipulagsnefnd til vinnufundar þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 16:00.

5.2.    0707016 - þverá I - Umsókn um iðnaðarlóð. Jarðgerðarstöð, Tillaga að deiliskipulagi
Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag ásamt greinargerð fyrir iðnaðarsvæði á þveráreyrum. Sveitarstjóra er falið að sjá um gildistöku þess að lokinni yfirferð hjá Skipulagsstofnun.

5.3.    0809012 - Guðrúnarstaðir - álit Eyjafjarðarsveitar á tilfærslu heimreiðar inn á land Kálfagerðis.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

5.4.    0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.


6.    0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
Málinu frestað.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:10
Getum við bætt efni síðunnar?