Sveitarstjórn

357. fundur 16. október 2008 kl. 11:40 - 11:40 Eldri-fundur
357. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 14. október 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason, Brynjar Skúlason,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,


Dagskrá:

1.    0809012F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 127
Fundargerð 127. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0809024 - Ungmennafélagið Samherjar óska eftir að opnunartími íþróttamiðstöðvar verði aukinn
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.


2.    0810003 - Byggingarnefnd 69. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 4. til og með 7. lið. Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.


3.    0809015 - 112. fundur heilbrigðisnefndar ásamt fjárhagsáætlun 2009
Fundargerðin er lögð fram til kynningar. Fjárhagsáætlun ársins 2009 er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2009.


4.    0810002 - 113. fundur heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.


5.    0810001 - Ráðning forstöðumanns íþróttamannvirkja haust 2008
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi starfslýsingu.


6.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Fyrir lá minnisblað þorsteins G. þorsteinssonar endurskoðanda um fjárfestingargetu Eyjafjarðarsveitar.
Lagt fram til kynningar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:30
Getum við bætt efni síðunnar?