Sveitarstjórn

358. fundur 29. október 2008 kl. 11:07 - 11:07 Eldri-fundur
358. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 28. október 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,


Dagskrá:

1.    0810003F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 85
Fundargerð 85. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0804039 - Hvammur - Efnistaka, aðalskipulagsbreyting
Vísað er til afgreiðslu sveitarstjórnar á fundargerð skipulagsnefndar frá 112. fundi.

1.2.    0809021 - Umhverfisverðlaun 2008
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.3.    0810008 - Starfssvið umhverfisnefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.


2.    0810004F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 127
Fundargerð 127. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0809017 - Safnamál í Sólgarði
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3.    0810007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 112
Fundargerð 112. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0804039 - Hvammur - Efnistaka, aðalskipulagsbreyting
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

3.2.    0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndar.

3.3.    0810009 - Leifsstaðir - Kárastaðir. ósk um að lóðir nr. 1-2 og 5 verði sameinaðar í eina lóð.
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndar.

3.4.    0810007 - Syðri-Varðgjá Smáralækur, Kaupsamningur og stækkun lóðar
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndar.

3.5.    0810011 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - Smábátahöfn á Leirunni
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndar.


4.    0809025 - Málefni aldraðra
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að gera tillögu um útfærslu og verðskrá fyrir þessa þjónustu.


5.    0806043 - Aukning hlutafjár í Flokkun ehf 2008
Sveitarstjórn samþykkir að verða við erindinu og vísar því til gerðar fjárhagsáætlunar.


6.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
ákveðið að boða til vinnufundar með sveitarstjórn, nefndum og forstöðumönnum stofnanna 22. nóvember.



Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:40
Getum við bætt efni síðunnar?