Sveitarstjórn

365. fundur 19. febrúar 2009 kl. 08:41 - 08:41 Eldri-fundur
365. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 17. febrúar 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Stefán árnason, Gunnar Valur Eyþórsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,



Dagskrá:

1.    0901019 - Byggingarnefnd - jólafundur
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


2.    0901021 - 760. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


3.    0901018 - 116. fundur heilbrigðisnefndar
Fundargerð er lögð fram til kynningar.


4.    0901017 - Fundargerð 201. fundar Eyþings
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


5.    0901020 - Samningur um verslun og þjónustu milli Eyjafjarðarsveitar og Ljósgjafans ehf
Lagt fram til kynningar.


6.    0902005 - XXIII landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samþykkt að Arnar árnason og Jón Jónsson verði fulltrúar sveitafélagsins á landsþinginu.


7.    0901016 - Innkaupareglur
Lagt fram til kynningar.


8.    0901006 - Handverk 2009
Samþykkt að fela Arnari og Stefáni að semja við Dórotheu Jónsdóttur um framkvæmdastjórn Handverks 2009 á grundivelli þeirra áætlana sem fyrir liggja.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:50
Getum við bætt efni síðunnar?