Sveitarstjórn

366. fundur 11. mars 2009 kl. 10:46 - 10:46 Eldri-fundur
366. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 10. mars 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason, Elín Margrét Stefánsdóttir,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Dagskrá:

1.    0902009F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 63
Fundargerð 63. fundar atvinnumálanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0903002 - Fljótandi áburður - kynning
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.2.    0903001 - Sögugarður í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.3.    0903003 - Rafmagnsframleiðsla úr metangasi, frumkynning
Gefur ekki tilefni til ályktana.


2.    0902008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
Fundargerð 126. fundar félagsmálanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0902010 - Fjárstuðningur - Trúnaðarmál
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.2.    0902001 - Umsókn um leyfi til starfa sem dagmóðir
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.3.    0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3.    0902005F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 130
Fundargerð 130. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0902009 - Ungt fólk og lýðræði - ráðstefna 4. - 5. mars 2009
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.2.    0812003 - Skýrsla um áhrif efnahagsástandsins á íþróttahreyfinguna
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.3.    0811016 - Styrkbeiðni frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar UMSE 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.    0902004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 115
Fundargerð 115. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér

4.1.    0902014 - Endurnýjun byggðalínu
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2.    0901012 - Breyting á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps - Efnistökusvæði í landi Sigluvíkur
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.3.    0901002 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - Malbikunarstöð á Glerárdal
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.4.    0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.5.    0810009 - Leifsstaðir - Kárastaðir. ósk um að lóðir nr. 1-2 og 5 verði sameinaðar í eina lóð.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.6.    0902011 - Umsókn um nafn á lóðir
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.7.    0809012 - Guðrúnarstaðir - álit Eyjafjarðarsveitar á tilfærslu heimreiðar inn á land Kálfagerðis.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.8.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


5.    0903001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 116
Fundargerð 116. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér

5.1.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


6.    0902015 - Sumarbúðir KFUM og KFUK á Hólavatni - ósk um fyrirgreiðslu
Sveitarstjórn samþykkir að fella niður fasteignagjöld 2009, af sumarbúðunum Hólavatni. ákvörðun um frekari styrki til uppbyggingar á Hólavatni er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2010.


7.    0902012 - Til umsagnar - Frumvarp til laga, mál 258 Um viðbætur EES samnings
Sveitarstjórn tekur undir umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra um frumvarpið.


8.    0903006 - Fjárhagsáætlun 2010 - 2012
Samþykkt að vísa áætlunni til síðari umræðu.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00
Getum við bætt efni síðunnar?