367. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 31. mars 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís
þórhallsdóttir, Stefán árnason,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,
Dagskrá:
1. 0902001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 181
Fundargerð 181. fundar skólanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 0902016 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla 2009-2010
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.2. 0803042 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2008 - 2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.3. 0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 - kynning á aðgerðum
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.4. 0806052 - Samrekstur skóla
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.5. 0809001 - Afsláttarkjör í skólasamfélaginu
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2. 0903003F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 129
Fundargerð 129. fundar menningarmálanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0903010 - Eyvindur 2009
Afgreiðslu nefndarinnar er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.
2.2. 0903014 - Umsók um styrk úr Menningarsjóði Eyjafjarðarsveitar 2009
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3. 0903017 - Fundargerð 203. fundar Eyþings
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 0903006 - Fjárhagsáætlun 2010 - 2012
Fjárhagsáætlunin er samþykkt samhljóða.
5. 0901016 - Innkaupareglur
Fyrirliggjandi innkaupareglur eru samþykktar.
6. 0901006 - Handverk 2009
Lögð fram drög af starfslýsingu framkvæmdastjóra og samþykkt.
Samþykkt að skipa Arnar árnason og Stefán árnason í framkvæmdastjórn sýningarinnar.
7. 0903018 - Tillaga að sorphirðu í Eyjafjarðarsveit
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50