371. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 16. júní 2009 og hófst hann kl.
16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Dórothea Jónsdóttir, Stefán árnason, Jónas
Vigfússon,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,
Dagskrá:
1. 0906002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 118
Fundargerð 118. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 0906003 - Hríshóll - Umsókn um leyfi fyrir byggingu íbúðarhúss
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.2. 0807006 - ósk um vegtengingu Leifsstaðabrúnir 9
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.3. 0801008 - Laugafell - Umsókn um framkvæmd deiliskipulags
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.4. 0906007 - Umsókn um lóð og byggingarleyfi fyrir flugskýli á Melgerðismelum
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
1.5. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og felur sveitarstjórn sveitarstjóra að kanna möguleika á að stofnað verði efnistökusamlag fyrir
Eyjafjarðará.
1.6. 0906009 - Umsókn um leyfi fyrir byggingu geymsluskúrs við Sunnutröð 2
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2. 0906002 - ársreikningar Eyjafjarðarsveitar 2008
ársreikningur ársins 2008 tekin til síðari umræðu. Reikningurinn er samþykktur samhljóða.
3. 0906010 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2009
Samþykkt að næsti fundur sveitarstjórnar verði að óbreyttu þriðjudaginn 18. ágúst.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20