Sveitarstjórn

374. fundur 30. september 2009 kl. 09:50 - 09:50 Eldri-fundur
374. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 29. september 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Jónas Vigfússon, Elmar Sigurgeirsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá erindi Kristínar Kolbeinsdóttur dags. 28. september 2009.
Var það samþykkt og verður það 7. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.     0908005F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 88
Fundargerð 88. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1.    0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
1.2.    0903018 - Tillaga að sorphirðu í Eyjafjarðarsveit
Sveitarstjóra er falið að afla upplýsinga um nákvæma   kostnaðar- og hagkvæmnigreiningu ef sorp af Eyjafjarðarsvæðinu verður flutt vestur í Húnavatnssýslu eins og nú er til umræðu  hjá Flokkun ehf.
 
1.3.    0908017 - Umhverfisverðlaun 2009
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
2.     0909001F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 127
Fundargerð 127. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

2.1.    0907010 - Skólatröð 6 - úthlutun félagslegrar leiguíbúðar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.2.    0902001 - Umsókn um leyfi til starfa sem dagmóðir
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 

        
3.     0909005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 121
Fundargerð 121. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

3.1.    0909003 - Reykhús - Umsókn um leyfi fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.2.    0909004 - Brúnahlíð 1 - umsókn um leyfi til að byggja geymsluskúr
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.3.    0908016 - Laugafell - Umsókn um leyfi til að byggja hús suður af Eyjafjarðardrögum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.4.    0803056 - Hóll II / Kroppsengi - Ragnar Ingólfsson sækir um leyfi fyrir afmörkun lóðar.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.5.    0909014 - Reiðvegur - héraðsleið 8       
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.6.    0909008 - Umsókn um framkvæmdir á vegum Umf. Samherja
Agreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 

        
4.     0909015 - 121. fundur heilbrigðisnefndar, ásamt fjárhagsáætlun 2010 og fyrirtækjaskrá.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

        
5.     0909016 - Hléberg - Umsókn um leyfi til að reisa skjólgirðingu
Sveitarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

        
6.     0909008 - Umsókn um framkvæmdir á vegum Umf. Samherja
Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir fyrirliggjandi verkþáttum fyrir sparkvöll og kasthring.   Sveitarstjóra er einnig falið að gera félaginu grein fyrir því að sveitarfélagið sjái sér ekki fært að koma að fjármögnun framkvæmdanna.
         

7.     0909018 - Formaður íþrótta- og tómstundanefndar óskar eftir leyfi frá nefndarstörfum
Sveitarstjórn samþykkir að veita Kristínu leyfi frá störfum í íþrótta- og tómstundanefnd og einnig er samþykkt beiðni hennar um að hún færist aftar á varamannalista í sveitarstjórn.   Hafdís Pétursdóttir mun taka sæti Kristínar í íþrótta- og tómstundanefnd.  Elmar  Sigurgeirsson mun taka við sem formaður nefndarinnar.    þá er einnig samþykkt að Elmar Sigurgeirsson  taki sæti Kristínar sem varamaður í sveitarstjórn.


 
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:10
Getum við bætt efni síðunnar?