375 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 21. október 2009 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Elmar Sigurgeirsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason,
Jónas Vigfússon og Elín Margrét Stefánsdóttir.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Dagskrá:
1. 0910001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 122
Fundargerð 122. fundar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 0909014 - Reiðvegur - héraðsleið 8
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.3. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.4. 0910001 - Jódísarstaðir, lóð nr 3 - Umsókn um breytingar á byggingarskilmálum og ósk um afstöðu til nafns
á íbúðarhúsi
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.5. 0903015 - Arnarholt - Umsókn um breytta landnotkun
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.6. 0705020 - Deiliskipulagstillögur vegna skógræktarreita í Saurbæ
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.7. 0908003 - Melgerðismelar, deiliskipulag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 0910004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 123
Fundargerð 123. fundar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 0910010 - Afmörkun kirkjugarðs á Naustahöfða - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018
Afgreiðsla nefndarinnar
samþykkt.
2.2. 0705020 - Deiliskipulagstillögur vegna skógræktarreita í Saurbæ
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.3. 0910001 - Jódísarstaðir, lóð nr 3 - Umsókn um breytingar á byggingarskilmálum og ósk um afstöðu til nafns
á íbúðarhúsi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.4. 0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.5. 0908003 - Melgerðismelar, deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir einnig erindi formanns Hestamannafélagsins Funa dags. 20. október 2009, um að byggingarreitur Funaborgar verði stækkaður um 2
metra til norðurs og 3 metra til austurs.
2.6. 0910011 - Melgerðismelar - umsókn um lóð nr. 2 við Melaskjól
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.7. 0910012 - Nýr byggingarreitur við verkstæði B. Hreiðarssonar ehf.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.8. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.9. 0903015 - Arnarholt - Umsókn um breytta landnotkun
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.10. 0909014 - Reiðvegur - héraðsleið 8
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 0908018 - 120. fundur heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
4. 0910008 - Beiðni um umsögn sveitarstjórnar vegna endurskoðunar jarða- og ábúðarlaga
Sveitarstjóra
falið að svara erindinu í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað og umræður á fundinum.
5. 0909019 - Erindi bókavarðar Eyjafjarðarsveitar
Samþykkt að veita kr. 500.000.- til bókakaupa og er því vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun
ársins.
6. 0901006 - Handverk 2009
á fundinn mætti Dórothea Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Handverkssýningarinnar 2009 og fór yfir fyrirliggjandi skýrslu um
framkvæmd sýningarinnar. Sveitarstjórn þakkar Dórotheu og öllum þeim fjölmörgu sem að sýningunni komu fyrir
frábærlega vel unnin störf.
Sveitarstjórn samþykkir að Handverkssýningin 2010 verði með svipuðu sniði og 2009 og að sýningarstjórn Handverkssýningarinnar 2009
verði óbreytt. Stjórnin fær umboð sveitarstjórnar til að ganga til samninga við Dórotheu Jónsdóttur um að hún taki
að sér framkvæmdastjórn sýningarinnar 2010.
þá var samþykkt að úthluta kr. 1.600.000.- til þeirra félaga sem að sýningunni unnu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50