Sveitarstjórn

377. fundur 03. desember 2009 kl. 13:16 - 13:16 Eldri-fundur
377 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 1. desember 2009 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason og Jónas Vigfússon.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Dagskrá:

1.     0911003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 125
Fundargerð 125.  fundar skipulagsnefndar er afgreidd eins og einstök mál bera með sér.

1.1.    0911006 - Kroppur - Umsókn um deiliskipulag 9 íbúðarhúsalóða
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
1.2.    0910018 - Skólalóð - deiliskipulag
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.

1.3.    0811003 - ölduhverfi - Breyting á aðalskipulagi
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
1.4.    0911009 - Framkvæmdaleyfi - Lagfæring á Eyjafjarðarbraut vestri Litli-Hvammur - Hrafnagil
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
1.5.    0910012 - Nýr byggingarreitur við verkstæði B. Hreiðarssonar ehf.
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
    1.6.    0910001 - Jódísarstaðir, lóð nr 3 - Umsókn um breytingar á byggingarskilmálum og ósk um afstöðu til nafns á íbúðarhúsi
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
1.7.    0903015 - Arnarholt - Umsókn um breytta landnotkun
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
         
2.     0911011F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 185
Afgreiðsla á 185. fundi skólanefndar er eins og einstök mál bera með sér.

2.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.

      
3.     0911010F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
Afgreiðsla á 126. fundi skipulagsnefndar er eins og einstök mál bera með sér.

3.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
4.     0911009F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 89
Afgreiðsla á 89. fundi umhverfisnefndar er eins og einstök mál bera með sér.

4.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
5.     0911008F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 131
Afgreiðsla á 126. fundi menningarmálanefndar er eins og einstök mál bera með sér.

5.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
6.     0911007F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 133
Afgreiðsla á 126. fundi íþrótta- og tómstundanefndar er eins og einstök mál bera með sér.

    6.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
7.     0911006F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 67
Afgreiðsla á 126. fundi atvinnumálanefndar er eins og einstök mál bera með sér.

7.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.

        
8.     0911005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 128
Afgreiðsla á 126. fundi félagsmálanefndar er eins og einstök mál bera með sér.

8.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010

Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
9.     0911002F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 130
Afgreiðsla á 126. fundi menningarmálanefdar er eins og einstök mál bera með sér.

9.1.    0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
 
         
10.     0911007 - Oddvitafundur 5.11.2009
Fundargerðin er samþykkt og vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2010.

        
11.     0911004 - 122. fundur Heilbrigðisnefndar, ásamt fylgiskjali
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        

12.     0910017 - þjónustusamningur - endurnýjun
á fundin mætti ásbjörn Björgvinsson,  framkvæmdastjóri  og kynnti starfsemi Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi.   Frestað var á 376.  fundi umsókn frá skrifstofunni um endurnýjun á þjónustusamningi.
Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að endurnýja þjónustusamning við skrifstofuna.
         

13.     0910009 - Umsóknir um rekstrarstyrki vegna ársins 2010
Samþykkt að styrkja eftirtalda:   Hólavatn  kr. 50.000.-, Stígamót kr. 25.000.- og Kvennaathvarf  kr. 25.000.- öðrum styrkbeiðnum er hafnað.
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2010.
         
14.     0907008 - Stóri-Dalur. Beiðni um leyfi til að læsa hliði á vegslóða
Erindinu er vísað til ólafs R. ólafssonar lögfræðings sveitarfélagsins og honum falið að svara erindinu. 

         
15.     0705006 - þriggja ára minkaveiðiátak 2007-2009
Erindinu er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2009.
         

16.     0911011 - Fjárhagsáætlun 2009 - endurskoðun
Fyrirliggjandi tillaga samþykkt með þeirri breytingu að sett verði inn kr. 1.800.000.- vegna minkaveiðiátaks.
         
17.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
áætluninni vísað til síðari umræðu.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:15
Getum við bætt efni síðunnar?