Sveitarstjórn

381. fundur 29. janúar 2010 kl. 12:36 - 12:36 Eldri-fundur
381. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn að Syðra Laugalandi,
þriðjudaginn 2. febrúar 2010 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.      1001003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 128

1.1.     0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
1.2.     0909014 - Reiðvegur - héraðsleið 8
1.3.     0912014 - álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 Skipulag, lóðarúthlutanir og samkeppni
         
2.      1001004F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 90
2.1.     0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
        

Almenn erindi

3.      1001009 - Hitaveita frá Botni að árbæ
         
4.      1001006 - Menningarsamningur Eyþings - endurnýnjun, ásamt áætlun um framlög sveitarfélaga
         
5.      1001004 - Sameining almannavarnarnefnda Eyjafjarðar og Fjallabyggðar
         
6.      1001002 - Umsókn um afnot sundlaugarhúsnæðis á Laugalandi vegna seyðaeldis
         
7.      1001008 - Samningur um móttöku og jarðgerð almenns heimilisúrgangs
         
8.      1001001 - Umferðaröryggisáæltun - Umferðarstofa óskar eftir samstarfi við sveitarfélagið
         
9.      0912017 - álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir
         
29.1.2010, Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Getum við bætt efni síðunnar?