Sveitarstjórn

385. fundur 07. apríl 2010 kl. 10:28 - 10:28 Eldri-fundur
385 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 6. apríl 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Dagskrá:
1.     1003004F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 134
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

1.1.    1003009 - Umsókn um styrk vegna æfingarferðar til Spánar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

1.2.    0910007 - Umsókn UMSE um rekstrarstyrk 2010
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
1.3.    1003013 - Upplýsingakort um tjaldstæði
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
1.4.    1003012 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
1.5.    1003014 - Rekstur íþróttamiðstöðvar og tjaldsvæðis sumar 2010
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
2.     1003005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 132
Fundargerð 132.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

2.1.    1003007 - Frístundabyggð í landi Staðarhóls
Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
2.2.    1003034 - Stóri-Hamar II - umsókn um leyfi fyrir frístundasvæði og smáhýsi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
2.3.    1003004 - Jódísarstaðir - Beiðni um samþykki fyrir nöfnum á lóðum í skipulagðri byggð
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
2.4.    1003019 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 og deiliskipulag Brálundar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
2.5.    1003030 - Espigrund - leyfi til að byggja einbýlisús
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
2.6.    1003028 - Hrafnagil - byggingarreitir vegna stækkunar á hlöðu og fjósi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
2.7.    1002009 - þverár Golf ehf sækir um leyfi til efnisvinnslu í landi Kolgrímastaða
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.8.    1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.9.    1003025 - Vaglir-umsókn um sandtöku við Eyjafjarðará
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.10.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.11.    1003031 - Torfur - efnistaka úr Skjóldalsá
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.12.    1003032 - Hvassafell - malartaka við Djúpadalsá
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.13.    1003027 - Breyting á aðalskipulagi. Rauðhús - ósk um að taka efnistökustað sunnan Djúpadalsár inn á aðalskipulag
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.14.    1003026 - Breyting á aðalskipulagi. Möðruvellir, ósk um að taka 4 efnistökustaði inn á aðalskipulag
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.15.    1003029 - Teigur - umsókn um efnistöku við Eyjafjarðará
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
2.16.    1003024 - Breyting á aðalskipulagi. Ytra-Gil og Syðra-Gil: Umsókn um að efnistökuréttur úr eyrum Eyjafjarðarár fyrir löndum jarðanna, verðir settur á aðalskipulag.
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
         
3.     1003006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 133
Fundargerð 133.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

3.1.    1002009 - þverár Golf ehf sækir um leyfi til efnisvinnslu í landi Kolgrímastaða
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
3.2.    1003025 - Vaglir-umsókn um sandtöku við Eyjafjarðará
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
3.3.    1003031 - Torfur - efnistaka úr Skjóldalsá
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
3.4.    1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
3.5.    1003035 - Gullbrekka og Arnarstaðir - aðgerðir gegn landbroti
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
3.6.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
         
4.     1003022 - Tillaga til þingsályktunar um olíu- og gasrannsóknir á landgrunni íslands undan Norðurlandi.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við tillöguna.
         
5.     1003021 - Lög til umsagnar: Sveitarstjórnarlög 45/1998 - ársfjórðungsleg skil sveitarfélaga á upplýsingum úr bókhaldi og reikningsskilum
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða lagabreytingu.

        
6.     1003018 - Heimafóðurverkefni - Beiðni til sveitarfélaga um þátttöku í stofnkostnaði
Sveitarstjórn samþykkir að vísa erindinu til atvinnumálanefndar.

        
7.     1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á 8. gr.  samþykktar um gatnagerðargjald þannig að í stað 10% afsláttar fyrir hvorn lið verði veittur 25% afsláttur á hvorn lið.  þessi breyting gildir til 31. desember 2010.
        

8.     1003010 - Fjarhagsáætlun 2011 - 2013
Fyrir fundinum lá minnisblað frá sveitarstjóra dags. 6. apríl 2010.  í minnisblaðinu er getið um nokkur af þeim fjárfestingaverkefnum sem taka þarf afstöðu til þegar framkvæmdafé áranna 2010 – 2013 er skipt.   Sveitarstjórn vísar  minnisblaðinu til  umfjöllunar um skiptingu á framkvæmdafé ársins 2010 og svo til ákvörðunar um framkvæmdir árin 2011 til 2013.
í fyrirliggjandi fjárhagsáætlun áranna 2011 til 2013 er gert ráð fyrir kr. 20 millj. á ári til fjárfestinga.  Sveitarstjórn lýsir yfir áhuga  sýnum á að fara í stærri fjárfestingar og þá helst í skólamálum á árinu  2012 eða 2013,  en vegna þeirra miklu óvissu sem er í rekstarumhverfi sveitarfélaga er ákvörðun um það frestað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2012-2014.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi áætlun.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:00
Getum við bætt efni síðunnar?