Sveitarstjórn

386. fundur 21. apríl 2010 kl. 10:08 - 10:08 Eldri-fundur
386 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 20. apríl 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason, Jónas Vigfússon og Elmar Sigurgeirsson.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .
Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá erindi frá Akureyrarbæ vegna starfsstöðvar Sáá á Akureyri.
Var það samþykkt og verður það 10. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.     1004010 - Byggingarnefnd 76. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu  nefndarinnar á 5. lið svo og á 7. - 10.  lið fundargerðarinnar.  Afgreiðslu á 6. lið fundargerðar er frestað og sveitarstjóra falið að leita frekari upplýsinga um málið.  Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.
         
2.     1004002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 134
Fundargerð 134.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 
2.1.    1003007 - Frístundabyggð í landi Staðarhóls
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.2.    1002009 - þverár Golf ehf sækir um leyfi til efnisvinnslu í landi Kolgrímastaða
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.3.    0910018 - Skólalóð - deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.4.    1003034 - Stóri-Hamar II - umsókn um leyfi fyrir frístundasvæði og smáhýsi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.5.    1004005 - Litlaþúfa - Umsókn um leyfi fyrir byggingu aðstöðuhúss
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.6.    1004003 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Gistihússins Hrafnagili
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.7.    1004012 - þverá fasteign ehf sækir um byggingareit fyrir stoðefnageymslu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.8.    1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.9.    1004008 - Aðalskipulag þingeyjarsveitar 2010-2022 - umsögn
Nefndin frestar afgreiðslu.
 
2.10.    1003003 - ólyktar-mengun frá jarðgerðarstöð Moltu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
3.     1004011 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2009
á fundinn mætti þorsteinn þorsteinsson endurskoðandi og fór yfir reikningin.  Samþykkt að vísa reikningnum til síðari umræðu.

        
4.     1004002 - 773. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.

        
5.     1004009 - Tilnefning fulltrúa i verkefnisstjórn um sameiningarkosti sveitarfélaga
Samþykkt að oddviti sveitarstjórnar verði fulltrúi sveitarfélagsins verkefnisstjórninni.  Sveitarstjóri verði varamaður.

        
6.     1004007 - Breytingar á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri - Tillögur starfshóps
Fyrirliggjandi tillaga samþykkt.

        
7.     1004004 - Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni - ályktun Félags íslenskra atvinnuflugmanna dags. 25. mars 2010
Sveitarstjórn tekur undir ályktun Félags íslenskra atvinnuflugmanna um að Reykjavíkurflugvöllur verði  áfram í Vatnsmýrinni og felur sveitarstjóra að koma því á framfæri.

        
8.     1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
Reynir Björgvinsson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi meðan þessi dagskrárliður var afgreiddur.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að kanna málið frekar í samræmi við umræður á fundinum.
         

9.     0802013 - Reykárhverfi IV - Lóð nr. 14 (12)
Erindi frá Hákoni Sæmundssyni og Fanneyju Sigurðardóttur um að skila áður úthlutaðri lóð nr. 2165037
Hákon Sæmundsson og Fanney Sigurðardóttir hafa óskað eftir því að skila lóð þeirri sem þeim var úthlutað með lóðarleigusamningi dags. 25. júní 2008, þannig að samningurinn falli niður eins og til hans hafi aldrei verið stofnað.

Engar almennar reglur eru í gildi hjá Eyjafjarðarsveit um skil á lóðum. Með erindinu fylgir samkomulag sem ólafur Rúnar ólafsson hdl. /PACTA lögmenn hefur gert. Með því að sveitarfélagið hefur engan kostnað haft af lóðarúthlutuninni eða samningnum samþykkir sveitarstjórn erindið. Sveitarstjóra falið að klára fyrirliggjandi samkomulag og að endurgreiða leigutökum greidd gjöld í samræmi við það.

         
10.     1004013 - Starfsstöð S.á.á. á Norðurlandi - Akureyrarbær óskar eftir samstarfi við nágrannasveitarfélög um rekstur
Erindið er samþykkt.  Kostnaður á árinu 2010 er kr. 100.000.- og árið 2011 kr. 150.000.-  Kostnaði er vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2010
         
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:05
Getum við bætt efni síðunnar?