Sveitarstjórn

388. fundur 29. júní 2010 kl. 08:57 - 08:57 Eldri-fundur
388 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 22. júní 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Stefán árnason, Jónas Vigfússon, Birna ágústsdóttir og Jón Stefánsson.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Einar Gíslason setti þennan fyrsta fund sveitarstjórnar á kjörtímabilinu og bauð sveitarstjórnarmenn velkomna til starfa.

Dagskrá:

1.     1006010 - Kjör oddvita og varaoddvita 2010-2014
Oddviti var kjörinn   Arnar árnason með  4  atkvæðum.
Varaoddviti var kjörin Birna ágústsdóttir  með 4   atkvæðum.
Arnar árnason tók við stjórn fundarins  og bauð fundarmenn velkomna.   Arnar gerði tillögu um að Stefán árnason verði fundarritari sveitarstjórnar næstu 4 árin.  Var það samþykkt.
         
2.     1006011 - Ráðning sveitarstjóra 2010-2014
Samþykkt með  4 atkvæðum að fela oddvita að ganga til samninga við Jónas Vigfússon í starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar næstu 4 árin.  
         
3.     1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014, skv. 51. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar
Samþykkt var samhljóða eftirfarandi tillaga um breytingar á samþykktum sveitarfélagsins og vísað til síðari umræðu:
Nafni atvinnumálanefndar verði breytt   í Landbúnaðar og atvinnumálanefnd.  
Nafni skipulagsnefndar verði breytt í skipulags- og umferðanefnd.
Skipuð verði 3 manna fjallskilanefnd sem hafi umsjón með fjallskilum.
Launanefnd verði lögð niður þar sem launanefnd sveitarfélaga fer með umboð sveitarfélagsins til samninga við samtök launþega.
Náttúrverndarnefnd verði lögð niður og verkefni hennar færð undir umhverfisnefnd.
 
Samþykkt samhljóða eftirfarandi skipan í nefndir og stjórnir sveitarfélagsins.   


Skólanefnd
Aðalmenn:
Sigríður Bjarnadóttir  H
Sigurður Friðleifsson  H
Valgerður Jónsdóttir  H
Hrund Hlöðversdóttir F
Hólmgeir Karlsson     F
Varamenn:
Lilja Sverrisdóttir         H
Birna ágústsdóttir       H
Sunna Axelsdóttir        H
Sigmundur Guðmundsson     F  
Jóhann ólafur  Halldórsson  F


Skipulagsnefnd
Aðalmenn:
árni Kristjánsson      H
Sigurður Eiríksson      H
Emilía Baldursdóttir   H
Jón Stefánsson    F
Sigurður Hólmar Kristjánsson   F
Varamenn:
Birna ágústsdóttir  H
Elmar Sigurgeirsson  H
Einar Gíslason  H
Einar Grétar Jóhannsson  F
Karel  Rafnsson   F


íþrótta og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir  H
óðinn ásgeirsson    H
ólöf Matthíasdóttir  H
ármann Ketilsson  F
Ingibjörg Isaksen   F
Varamenn:
Dagný Linda Kristjánsdóttir  H
Elmar Sigurgeirsson   H
Kristín Kolbeinsdóttir  H
Inga Bára Ragnarsdóttir   F
Hans Rúnar Snorrason   F


Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Brynhildur Bjarnadóttir  H
Hulda Jónsdóttir  H
Brynjar Skúlason  F
Varamenn:
Kristín Kolbeinsdóttir  H
Valur ásmundsson   H
Georg Hollanders   F


Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Bryndís Símonardóttir  H
Benjamín Baldursson  H
Samúel  Jóhannsson  H
Leifur Guðmundsson   F
Helga Gunnlaugsdóttir   F
Varamenn:
Einar Gíslason  H
þórdís Karlsdóttir   H
Hrafnhildur Vigfúsdóttir  H
Auðrún Aðalsteinsdóttir   F
Valgerður Schiöth  F


Atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Elmar Sigurgeirsson  H
Aðalsteinn Hallgrímsson   H
þórir Níelsson   H
Karel Rafnsson   F
Bjarkey Sigurðardóttir  F
Varamenn:
Atli Hörður Bjarnason  H
Berglind Kristinsdóttir  H   
Hermann Ingi Gunnarsson  H
Arna Baldvinsdóttir   F
Ketill Jóelsson    F


Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Hugrún Hjörleifsdóttir  H
Hafdís Pétursdóttir   H
Snæfríð Egilsson   H
Bryndís þórhallsdóttir  F
Bjarni Kristjánsson   F
Varamenn:
Elín Stefánsdóttir   H
Margrét Aradóttir   H
Sif ólafsdóttir   H
Katrín Harðardóttir   F
Gunnhildur Jakobsdóttir   F


Kjörstjórn    
Aðalmenn:
Emilía Baldursdóttir  H
Níels Helgason  H
ólafur G. Vagnsson  F
Varamenn:
Jón Gunnar Benjamínsson  H
Helga Hallgrímsdóttir   H
Hjörtur  Haraldsson  F


Bygginganefnd
Aðalmenn:
árni Kristjánsson   H
Elmar Sigurgeirsson   H
Varamenn:
Hreiðar Bjarni  Hreiðarsson  F
Bjarki árnason  F


Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Elvý G. Hreinsdóttir   H
Varamaður:
Kirsten Godsk   F


Aðalfundur Eyþings 2010-2014
Aðalmenn:
Arnar árnason    H
Birna ágústsdóttir   H
Karel Rafnsson   F
Varamenn:
Einar Gíslason  H
Kristín Kolbeinsdóttir  H
Bryndís þórhallsdóttir  F


Skoðunarmenn reikninga 2010-2014
Aðalmenn:
Kristín Bjarnadóttir   H
þór Hauksson   F
Varamenn:
Níels Helgason  H
Sigurgeir Hreinsson  F
 

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Birna ágústsdóttir  H
Varamaður:
Arnar árnason   H


Stjórn Minjasafnsins á Akureyri
Einar Gíslason   H
 

Almannavarnarnefnd
Aðalmaður:
Sveitarstjóri
Varamaður:
Oddviti
 

Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Aðalmenn:
Bjarni Kristjánsson  F
Jónas Vigfússon   H
Varamenn:
árni Kristjánsson H
Einar Grétar Jóhannsson  F


         
4.     1006001F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 72
Fundargerð 72.  fundar atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

4.1.    1006005 - Sleppingar 2010
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

 
         
5.     1005004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 137
Fundargerð 137.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

5.1.    1004012 - þverá fasteign ehf sækir um byggingareit fyrir stoðefnageymslu
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
5.2.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
5.3.    1005016 - Leifsstaðabrúnir - Umsókn um að frístundalóðum nr. 8, 9 og 10 verði breytt í íbúðarhúsalóðir
Skipulagsnefnd frestaði erindinu.
 
5.4.    1005017 - Kvíaból - Umsókn um að staðsetja geymslu og aðstöðuhús á lóðinni
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

 
         
6.     1006008 - Byggingarnefnd 77. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 13.  til og með 19. lið fundargerðar.   Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.

        
7.     1006006 - Aðalfundur Flokkunar 2010
Varðandi málefni Moltu ehf.  Sveitarstjóra er falið að rita Heilbrigðisnefnd og benda á að starfsemi Moltu sé ekki í samræmi starfsleyfi og krefjast þess að gripið verði strax til nauðsynlegra og tímasettra aðgerða.    
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til álytana.

        
8.     1006002 - 126. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

        
9.     1006014 - Fundargerð 214. fundar Eyþings
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

        
10.     1006007 - Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum nr.10/2008
Lagt fram til kynningar.

        
11.     1006016 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2010
Samþykkt að næsti fundur sveitarstjórnar verði að óbreyttu 3. ágúst.

        
12.     1006015 - Framlög til stjórnmálasamtaka
Samkvæmt lögum nr. 162/2006,  5. gr.  um skyldur sveitarfélaga til að styrkja stjórnmálasamtök er samþykkt að styrkja framboð til sveitarstjórnar um samtals kr. 200.000.-  og er honum vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2010.  

        
13.     1006013 - Rekstur Tónlistarskóla 2010
Samþykkt að óska eftir frekari upplýsingum frá skólanum.  Sveitarstjórn leggur áherslu á að skólinn sé innan fjárhagsáætlunar 2010.  Sveitarstjóra og oddvita falið að klára málið.

        
14.     1006017 - Stikun göngustíga
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja kaup á efni í stikur til  að merkja  gönguleiðir annarsvegar á Uppsalahnjúk og hins vegar á Bónda. áætlaður kostnaður er kr. 180.000.- og er honum vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2010.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:20
Getum við bætt efni síðunnar?