Sveitarstjórn

390. fundur 25. ágúst 2010 kl. 09:17 - 09:17 Eldri-fundur

390 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 24. ágúst 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.  1008001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 1
Sveitarstjórn beinir því til nefndarinnar að álagning í fjallaskilasjóð fylgi verðlagsþróun.
Fundargerð 1. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

1.1. 1008002 - Fjallskil og fjárgöngur 2010
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


2.  1008002F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 93
Fundargerð 93. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

2.1. 1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
 
2.2. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Gefur ekki tilefni til ályktunar.


3.  1008003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 139
Fundargerð 139. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

3.1. 1007002 - Höskuldsstaðir ósk um leyfi til að byggja sumarhús á landi jarðarinnar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
3.2. 1006018 - Breyting á aðalskipulagi. Syðri-Varðgjá, umsókn um að skilgreining landsspildu verði breytt úr íbúðarhúsabyggð í verslunar og þjónustusvæði
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
3.3. 0907007 - Mikligarður 1 - Umsókn um leyfi fyrir aðstöðuhúsi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
3.4. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Skipulagsnefnd frestaði erindinu.
 
3.5. 1008006 - Umferðaröryggismál
Skipulagsnefnd frestaði erindinu.


4.  1008010 - Skák/Hléberg - Umsókn dagsett 17.8.2010 um tilfærslu landamerkja
Sveitarstjórn samþykkir erindið.


5.  1002007 - Syðra-Laugaland, ráðstöfun fasteignar
Sveitarstjórn gefur sveitarstjóra umboð til að ganga til samninga við Fjármálaráðuneytið á grundvelli fyrirliggjandi afsals um kaup sveitarfélagsins á hlut ríkisins í húseigninni Syðra Laugalandi 215-9680 (skrifstofuhús).  Jafnframt er sveitarstjóra falið að leita samninga um lóðarréttindi tilheyrandi eigninni.
Samhliða kaupum sveitarfélagsins á áðurnefndri eign verði reynt að ná samningum um  hlut ríkisins í sundlauginni Syðra Laugalandi.
   

6.  1008011 - Birna ágústsdóttir sækir um leyfi frá störfum í sveitarstjórn
Sveitarstjórn samþykkir erindið.


7.  1008012 - Svertingsstaðir 2 - ósk um leyfi sveitarstjórnar fyrir stofnun lögbýlis
Sveitarstjórn samþykkir erindið.

   
8.  1008013 - Aukning hlutafjár í Greiðri leið ehf
Sveitarstjórn samþykkir meðfylgjandi viljayfirlýsingu stjórnar Greiðrar leiðar ehf..

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   15:55

Getum við bætt efni síðunnar?