Sveitarstjórn

392. fundur 07. október 2010 kl. 13:00 - 13:00 Eldri-fundur

392 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 5. október 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá uppgjör Handverkshátíðar 2010. Var það samþykkt og verður það 17. liður dagskrár.

Dagskrá:

1.  1009004F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 94
Fundargerð 94. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


2.  1009005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 143
Fundargerð 143. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


3.  1009006F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 95
Fundargerð 95. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


4.  1009007F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 129
Fundargerð 129. fundar félagsmálanefdar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.

 4.2. 1002011 - Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga - Kynningarfundur og boð um samstarf
  Sveitarstjórn tekur undir með nefndinni og felur henni að stofna vinnuhópinn þannig að hægt sé að hefja vinnuna.  Jafnfram er sveitarstjóra falið að óska eftir áframhaldandi samstarfi við Akureyrarbæ.
 
 4.3. 1009018 - Fjárhagsstuðningur
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.


5.  1009008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 144
Fundargerð 144. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


6.  1009009F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 96
Fundargerð 96. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


7.  1009010F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 97
Fundargerð 97. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 7.1. 0901023 - Megináherslur í úrgangsmálum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


8.  1009011F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 132
Fundargerð132. fundar menningarmálanefdar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 8.1. 1007007 - Byssusafn til varðveislu í Smámunasafni
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


9.  1009012F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 133
Fundargerð 133. fundar menningarmálanefdar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 9.1. 1009019 - Húsminjar á öngulsstöðum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


10.  1009013F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 134
Fundargerð 134. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 10.1. 1007007 - Byssusafn til varðveislu í Smámunasafni
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 10.2. 1009019 - Húsminjar á öngulsstöðum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 10.3. 1009020 - Lagakeppni
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 10.4. 1009024 - Stefnumótun fyrir félagsheimilin
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 10.5. 1009023 - Stefnumótun fyrir Smámunasafn
  Nefndin frestaði afgreiðslu.
 
 10.6. 1009021 - Eyvindur 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


11.  1009014F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 145
Fundargerð 145. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 11.1. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
  Samþykkt að fela sveitarstjóra að  fá óháðan aðila til að meta tæknilega og kostnaðarlega mun á lagningu jarðstrengs og loftlínu. 


12.  1009015F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 98
Fundargerð 98. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 12.1. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
  Gefur ekki tilefni til ályktana.


13.  1009016F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 146
Fundargerð 146. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 13.1. 1009026 - ósk um heimild til að taka lóð úr landbúnaðarnotum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 13.2. 1009010 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - í landi Hlíðarenda
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 13.3. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Afgreiðslu er frestað.
 
 13.4. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 13.5. 1009012 - Ný skipulagsreglugerð
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 13.6. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
 
 13.7. 1009028 - Fyrirhuguð breytt landnotkun Grísarár
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.


14.  1009027 - Tilnefning í gróðurverndarnefnd haust 2010
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu BSE um skipan nefndarinnar,  fulltrúi Eyjafjarðarsveitar er Sigríður Bjarnadóttir,  Hólsgerði og til vara Valgerður Jónsdóttir. 


15.  1009005 - Fjölgun nefndarmanna í umhverfisnefnd
Breyting á samþykktum um umhverfisnefnd,  síðari umræða.  Samþykkt að skipa Val ásmundsson og George Hollanders í nefndina  til vara Matthildur Bjarnadóttir og Björk Sigurðardóttir


16.  1009004 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2010
Sveitarstjóri lagði fram  drög að greinargerð  fyrir fyrirhugaðan fund  með fjárlaganefnd.  Samþykkt að leggja greinargerðina fyrir fjárlaganefnd.


17.  1003020 - Handverk 2010
Fyrir fundinum lá rekstrareikningur sýningarinnar dags. 1. október 2010 og skýrsla  framkvæmdastjóra Handverkssýningarinnar 2010. Sveitarstjórn þakkar Dórotheu  Jónsdóttur og öllum þeim fjölmörgu sem að sýningunni komu fyrir frábærlega vel unnin  störf. 
Sveitarstjórn samþykkir að Handverkssýningin 2011 verði með svipuðu sniði og 2010 og að sýningarstjórn Handverkssýningarinnar 2010 verði óbreytt.  Sýningarstjórnin fær umboð sveitarstjórnar til að ganga til samninga um ráðningu framkvæmdastjóra fyrir sýninguna 2011.
þá var samþykkt tillaga sýningarstjórnar að úthluta kr. 3.002.550.- til þeirra félaga sem að sýningunni unnu  og verði þeirri fjárhæð skipt milli félaganna eftir vinnuframlagi.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

Getum við bætt efni síðunnar?