Sveitarstjórn

394. fundur 24. nóvember 2010 kl. 09:57 - 09:57 Eldri-fundur

394 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 23. nóvember 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Ingibjörg ólöf Isaksen.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.


Dagskrá:


1.  1010010F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 148
 Fundargerð 148. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 1.1. 1010011 - Höskuldsstaðir stækkun á íbúðarhúsareit á aðalskipulagi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.2. 1010013 - Festarklettur, nýtt nafn í stað Knarrarbergsland
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.3. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.4. 1010019 - Björk - Landskipti
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.5. 1010020 - Reglur um aðstöðuhús
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1010011F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 1
 Fundargerð 1. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 1010023 - Stefnumótun fyrir landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1011001F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 131
 Fundargerð 131. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 1002011 - Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga - Kynningarfundur og boð um samstarf
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
4.  1011003F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 102
 Fundargerð 102. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
  Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar um að tekið verði  upp þriggja íláta flokkunarkerfi á hverju heimili.    Sveitarstjóra falið að vinna útboðsgögn í samræmi við þessa samþykkt.
 
   
5.  1011004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
 Fundargerð 149. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.2. 1010011 - Höskuldsstaðir stækkun á íbúðarhúsareit á aðalskipulagi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.4. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.5. 1010020 - Reglur um aðstöðuhús
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
 
 5.6. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
 
   
6.  1011005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 132
 Fundargerð 132. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 1011009 - Styrkir til sveitarfélaga vegna langveikra barna og barna með ADHD
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.2. 1002011 - Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga - Kynningarfundur og boð um samstarf
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
7.  1010021 - 129. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
8.  1010022 - 128. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
9.  1010017 - Aðalfundur Eyþings dags. 8.-9.10.2010
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
10.  1011003 - Hólsgerði, ósk um styrk vegna hitaveituframkvæmda, dags.4.11.2010
 Erindi frá ábúendum í Hólsgerði þar sem sótt er um styrk vegna hitaveituframkvæmda í Hólsgerði.  Um er að ræða hitaveitulögn frá borholu sem er í 380 m   fjarlægð frá íbúðarhúsinu.   Samþykkt að veita styrk kr. 380.000.- og er vísað til fjárhagsáætlunar 2011.
   
11.  0708029 - Reykárhverfi - flutningur á háspennilínu
 Flutningur á háspennulínu sem liggur skammt vestan lóða við Skógartröð.  áætlað er að setja línuna í jörð og er kostnaðaráætlun  kr. 3,4 millj.  þ.e. er hluti Eyjafjarðarsveitar í framkvæmdinni.   Erindið er samþykkt og vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2011.  Sveitarstjóra er falið að svara bréfritara.
   
12.  1011005 - Flygilkaupin í Laugarborg - Fyrirspurn þórdís S. Karlsdóttir
 Oddvita falið að svara erindinu.
   
13.  1011004 - Flygilkaupin í Laugarborg - Fyrirspurn Helga Hólmfr. Gunnlaugsdóttir
 Oddvita falið að svara erindinu.
   
14.  1010014 - Fjárhagsáætlun 2011 fyrri umræða
 Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun ársins 2011 til síðari umræðu sem áætlað er að fari fram 10. desember.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:45

Getum við bætt efni síðunnar?