Umferðarnefnd

13. fundur 11. desember 2006 kl. 22:03 - 22:03 Eldri-fundur

13. fundur umferðarnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 23. okt. 2003 kl. 18.00.

 Mættir: Bjarni Kristjánsson, ísleifur Ingimarsson, Rögnvaldur Guðmundsson og Einar Jóhannsson.


Dagskrá:
1. Erindi frá sveitarstjórn um að umferðarnefnd geri áætlun um nauðsynlega uppbyggingu vega í sveitarfélaginu og æskilega forgangsröðun.


1. Erindi frá sveitarstjórn
Bjarni kynnti verkefnið fyrir nefndarmönnum og fór yfir gögn sem tilheyra verkefninu. ákveðið var að nefndin komi saman aftur til að vinna að tillögugerð fimmtudaginn 30.10.03 og fari þá jafnframt í vettvangsskoðun.


 

Fundi slitið kl. 19:15

Fundarritari, Rögnvaldur Guðmundsson.

Getum við bætt efni síðunnar?