Umhverfisnefnd

107. fundur 18. maí 2011 kl. 14:53 - 14:53 Eldri-fundur

107 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 10. maí 2011 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Brynjar Skúlason, Valur ásmundsson, Georg Hollanders og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Brynhildur Bjarnadóttir, formaður.

Dagskrá:

1.  1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
 Hörður Kristinsson grasafræðingur og Sverrir Thorstenssen fuglafræðingur, mættu á fundinn og greindu frá þeim gögnum sem til eru plöntur og fugla í sveitfélaginu. ákveðið að setja saman lista um birtar heimildir í þessum efnum og skoða kortagrunna sem til eru hjá Náttúrurfræðistofnun.

   
2.  1102023 - Sorphirða í Eyjafjarðarsveit - útboð
 Farið yfir útboðsgögn og skoðaðar tölur frá Gámaþjónustu Norðurlands. ákveðið að skoða tölurnar betur og halda fund mjög fljótlega.

   
3.  0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
 Samningur við verktaka ræddur og formanni falið að ræða við hann um tímasetningar og framkvæmd á verkinu.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:50

Getum við bætt efni síðunnar?