Umhverfisnefnd

140. fundur 18. október 2017 kl. 09:57 - 09:57 Eldri-fundur

140. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 28. september 2017 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Hákon Bjarki Harðarson, formaður, Hulda Magnea Jónsdóttir, aðalmaður, Ingólfur Jóhannsson, aðalmaður, Brynjar Skúlason, varamaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason .

Dagskrá:

1. Samráðsfundur umhverfisnefndar og sveitarstjórnar - 1709020
Fulltrúar umhverfisnefndar mættu til samráðsfundar við sveitarstjórn á 503. fundi sveitarstjórnar þann 28.09.17.

Rætt var m.a. um kerfil, kolefnisjöfnun og f.l.
Rætt var um útbreiðslu kerfils og nauðsyn þess að skrá og kortleggja útbreiðsluna og reyna að hefta frekari útbreiðslu.
Kolefnisjöfnun, farið var yfir hvernig best væri að vinna að því markmiði að Eyjafjarðarsveit verði kolefnisjafnað og að tekið upp kolefnis¬bókhald.
Þá var einnig rætt um sorphirðu og fyrirkomulag hennar.
Máleni Moltu rædd og ákveðið að ganga eftir úrbótaáætlun frá fyrirtækinu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?