Umhverfisnefnd

51. fundur 11. desember 2006 kl. 22:06 - 22:06 Eldri-fundur

51. fundur umhverfisnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, 26. febrúar 2003.

Mætt voru; Bjarni Kristjánsson, Matthildur Hauksdóttir, Matthildur Bjarnadóttir, Guðrún Harðardóttir, Guðbjörg Grétarsdóttir.

 

1. Erindisbréf
Bjarni kynnti nefndinni erindisbréfið.

 

2. Sorphirðuáætlun
Við fórum yfir sorphirðuáætlun fyrir Eyjafjörð 2003 ? 2006. Vorum við mjög ánægð með þennan vel gerða og ítarlega bækling.

 

3. Kynning sorpflokkunar
Nefndin hvetur sveitarstjórn til að senda ábendingar varðandi sorpflokkun í sveitapóstinn annað slagið til umhugsunar fyrir fólk.

 


Fundi slitið.

Guðbjörg Huld Grétarsdóttir
Matthildur ásta Hauksdóttir
Guðrún Harðardóttir
Matthildur Bjarnadóttir

Getum við bætt efni síðunnar?