Umhverfisnefnd

53. fundur 11. desember 2006 kl. 22:06 - 22:06 Eldri-fundur

53. fundur umhverfisnefndar Eyjafjarðarsveitar 25. mars 2003 um stefnuskjal um umhverfismál.


1. Stefnuskjal Eyjafjarðarsveitar
Við komum saman af því að okkur fannst vanta í umhverfismálin. En þegar betur var að gáð reyndust málefnin vera undir öðrum flokkum eða nefndum, t.d. gönguleiðir merkingar, lagningar á göngu- hjóla- og reiðstigum o.fl.
Við óskum frekara samstarfs við hinar nefndirnar þegar umhverfismál eru til umfjöllunar. Meðfylgjandi er blað með breytingu og viðauka sem nefndin óskar eftir að verði tekið tillit til.Matthildur ásta Hauksdóttir
Matthildur Bjarnadóttir
Guðbjörg Grétarsdóttir
Sigmundur Guðmundsson mætti á fund en gat stoppað stutt.

Getum við bætt efni síðunnar?