Umhverfisnefnd

56. fundur 11. desember 2006 kl. 22:13 - 22:13 Eldri-fundur

56. fundur umhverfisnefndar haldinn 27. september 2003.Nefndarmenn hittust á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar og óku síðan daglangt um sveitina vegna veitingar umhverfisverðlauna.
ákveðið var að veita eigendum þórustaða 2 og 7 verðlaunin 2003.Mættir voru;
Matthildur Hauksdóttir
Sigmundur Guðmundsson
Hjörtur Haraldsson
Guðrún Harðardóttir
Matthildur Bjarnadóttir

Getum við bætt efni síðunnar?