Umhverfisnefnd

156. fundur 30. ágúst 2021 kl. 15:00 - 16:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Brynjar Skúlason
  • Hulda Magnea Jónsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
  • Kristín Hermannsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Drög að útboði vegna sorphirðu í Eyjafjarðarsveit - 2103018
Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar ræddi fyrirkomu sorphirðu og undirbúning útboðs. Farið var yfir umræður sem fóru í gang í kjölfar fréttar um sorphirðu og ákvað nefndin að skoða betur hvernig koma má til móts við framkomnar athugasemdir. Nefndin mun kynna nýtt fyrirkomulag áður en til útboðs kemur.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?