Umhverfisnefnd

59. fundur 11. desember 2006 kl. 22:14 - 22:14 Eldri-fundur

59. fundur umhverfisnefndar var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi mánudaginn 1. desember 2003 kl. 20.30.
Mættir: Hjörtur Haraldsson, Sigmundur Guðmundsson, Matthildur Bjarnadóttir og Matthildur Hauksdóttir.
Fundargerð skráði Matthildur Hauksdóttir.


Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun

Afgreiðsla:

1. Fjárhagsáætlun - starfsáætlun
Unnið var um gerð fjárhagsáætlunar og starfsáætlunar. Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, kom á fund nefndarinnar og gaf upplýsingar er varða gerð fjárhagsáætlunar. Lagði hann áherslu á að starfsáætlun nefndarinnar yrði tilbúin eigi síðar en 4. desember n.k.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 23:30.

Getum við bætt efni síðunnar?