Umhverfisnefnd

157. fundur 12. október 2021 kl. 15:00 - 16:05 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Brynjar Skúlason
  • Hulda Magnea Jónsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
  • Kristín Hermannsdóttir
  • Valur Ásmundsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri

Dagskrá:

1. Íbúafundur um umhverfismál og sorphirðu - 2109023
Nefndin er sammála um að í fyrirhuguðu útboði á sorphirðu verði boðið upp á blandaða leið hvað varðar endurvinnslutunnuna. Sett verði upp ein grendarstöð við Hrafnagilshverfi og þeim sem vilja verði boðið að hafa áfram endurvinnslutunnu á kostnaðarverði samkvæmt útboði. Þá verði lífrænum úrgangi safnað í öllu sveitarfélaginu. Þá óskar nefndin eftir því að boðið verður upp á 120l tunnu undir almennt sorp.

2. Umhverfisverðlaun 2021 - 2109016
Nefndin ræddi um tilnefningar til umhverfisverðlauna 2021. Ákveðið að skoða nokkra staði sem voru tilnefndir til verðlauna.

3. Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu vegna tímabilsins 1.09.20 - 31.08.21 - 2109010
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:05

 

Getum við bætt efni síðunnar?