Umhverfisnefnd

65. fundur 11. desember 2006 kl. 22:16 - 22:16 Eldri-fundur

65. fundur umhverfisnefndar var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 2. desember 2004, kl. 20:30.

Mættir:  Hjörtur Haraldsson, Sigmundur Guðmundsson og Guðrún Harðardóttir.  Einnig sat fundinn Stefán árnason.

Fundargerð skráði Guðrún Harðardóttir.Dagskrá.

1. Fjárhagsáætlun

2. önnur mál

Afgreiðsla.
1. Fjárhagsáætlun yfirfarin og rædd.  ákveðið að halda annan fund þar sem gengið verður frá tillögum til sveitastjórnar.


2. önnur mál voru ekki rætt.Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21:45.

Getum við bætt efni síðunnar?