Umhverfisnefnd

71. fundur 11. desember 2006 kl. 22:19 - 22:19 Eldri-fundur

71. fundur umhverfisnefndar var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 13.október 2005, kl. 20:30. 

Mætt:  Guðrún Harðardóttir, Hjörtur Haraldsson, Matthildur Bjarnadóttir, Matthildur Hauksdóttir.

Fundargerð skráði Guðrún Harðardóttir.


Dagskrá.

1. Frágangur fundagerða vegna vettvangsferða.
2. Um veitingu umhverfisverðlauna 2005.

Afgreiðsla.

í skoðunarferð okkar voru margir snyrtilegir og fallegir bæir en herslumuninn vantaði á nokkrum stöðum til verðlaunaveitingar.   Var í því tilliti litið til fyrri viðmiðana.
því ákvað nefndin að umhverfisverðlaun yrðu ekki veitt fyrir árið 2005. 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.30.

Getum við bætt efni síðunnar?