Umhverfisnefnd

77. fundur 23. ágúst 2007 kl. 09:54 - 09:54 Eldri-fundur
77. fundur í Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar, 22 ágúst 2007
Mættir: Valgerður Jónsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Sigurgeir Hreinsson og Brynhildur Bjarnadóttir


1. Erindi frá Hrafnagilsskóla
Erindi frá Hrafnagilsskóla um styrk til framkvæmda við útivistarsvæði í Aldísarlundi ofan Reykárhverfis, Nefndin samþykkir að veita styrk að upphæð 150.000.- kr.

2. Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Umhverfisverðlaun — nefndin sendir aug1ýsingu í sveitapóstinn og óskar eftir ábendingum í sambandi við umhverfisverðlaun. Nefndinn reynir að finna dag til að keyra hring í
Eyjafjarðarsveit og taka út svæði.

3. Annað
Endurvinnslumál — almennt rætt um endurvinnslumál í sveitafélaginu.
Efnistökumál úr Eyjafjarðará - almennt rætt um verkáætlun og frágang.
Skógarkerfilsmál — sækja um styrki og reyna að afla peninga til átakst næsta vors í
tengslum við eyðingu kerfils.


Fleira ekki gert, fundi slitið
Getum við bætt efni síðunnar?