Umhverfisnefnd

83. fundur 23. maí 2008 kl. 09:41 - 09:41 Eldri-fundur

83. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 19. maí 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Sigurgeir Hreinsson, Bjarni Guðleifsson ráðgjafi frá LBHí og Grettir Hjörleifsson verktaki.

Fundargerð ritaði: Brynhildur Bjarnadótti, ritari

Dagskrá:

1. 0711031 - Eyðing kerfils
Samþykkt var að gerðir verði samningar við landeigendur annars vegar um afhendingu á eyðingarefni og hins vegar um úðun/slátt og aðgang að landi. Verktaki mun sjá um að þessir samningar verði gerðir við landeigendur. útbúin var skilagrein sem landeigendum verður gert að skila á skrifstofu sveitastjórnar að verki loknu að meta árangur verksins.

ákveðið að setja auglýsingu í sveitapóst til að minna landeigendur á að nálgast eitur hjá Gretti helst sem fyrst.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10

Getum við bætt efni síðunnar?