Umhverfisnefnd

82. fundur 23. júní 2008 kl. 11:06 - 11:06 Eldri-fundur
82. fundur í Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar, 8 apríl  2008.
Mætt: Valgerður Jónsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Sigurgeir Hreinsson og Brynhildur Bjarnadóttir.

1.    mál: Skipun í vinnuhóp sbr. tillögu frá sameiginlegum fundi atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefndar 5. mars 2008.
ákveðið að Brynhildur Bjarnadóttir verði fulltrúi umhverfisnefndar í þessum vinnuhópi.


2.    mál: Verksamningur við verktaka varðandi eyðingu kerfils
Rætt um samning við verktaka varðandi eyðingu á kerfli. Samþykkt að ganga til samninga við Gretti Hjörleifsson um að taka að sér umsjón verksins. ákveðið að halda kynningarfund með landeigendum miðvikudaginn 23. apríl.Fleira ekki gert, fundi slitið
Getum við bætt efni síðunnar?