Umhverfisnefnd

84. fundur 19. september 2008 kl. 11:18 - 11:18 Eldri-fundur
84. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 18. september 2008 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Sigurgeir Hreinsson, Valgerður Jónsdóttir,

Fundargerð ritaði:  Brynhildur Bjarnadóttir , ritariDagskrá:

1.    0711031 - Eyðing kerfils
Farið yfir stöðu verkefnins. Lögð fram skýrsla frá LBHI þar sem metinn var árangur verkefnins. Fram kom í skýrslunni að vel hafi tekist til en mikið verk er enn óunnið. Nefndin beinir til sveitarstjórnar að fjármagn fáist til að halda verkefninu áfram.
Undir þessum lið sátu fundinn: Bjarni E. Guðleifsson og Grettir Hjörleifsson


2.    0809021 - Umhverfisverðlaun 2008
Umræður um umhverfisverðlaun. ákveðið að senda tilkynningu í sveitapóst þar sem menn eru hvattir til góðrar umgengni og um leið verður óskað eftir ábendingum varðandi umhverfisverðlaunin.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.12:00
Getum við bætt efni síðunnar?