Umhverfisnefnd

90. fundur 27. janúar 2010 kl. 09:29 - 09:29 Eldri-fundur
90 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn Syðra Laugaland, mánudaginn 25. janúar 2010 og hófst hann kl. 17:30.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Valgerður Jónsdóttir og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Skipulagsnefnd var einnig boðuð á fundinn og ólafur árnason, umhverfisfræðingur frá Eflu og Sverrir Thorstensen.

Dagskrá:

1.     0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Kynnt voru drög að umhverfisskýrslu vegna breytinga á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna efnistökusvæða. ýmsar athugasemdir komu fram og var ákveðið að ólafur taki tillit til þeirra við gerð skýrslunnar.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:00
Getum við bætt efni síðunnar?