Nefndir

Starfsemi Eyjafjarðarsveitar byggir á lögum og reglum sem gilda um stjórnsýslu sveitarfélaga.
Hér að neðan má sjá yfirlit um nefndir sveitarfélagsins, fundargerðir, erindisbréf, samþykktir, lykiltölur og aðrar upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins.

Nefndarskipan 2018-2022:

Félagsmálanefnd

Aðalmenn: 
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Öngulsstöðum, F-lista
Adda Bára Hreiðarsdóttir, Hrafnagilsskóla, F-lista
Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Vallartröð 3, K-lista
Rögnvaldur Guðmundsson, Austurbergi, K-lista

Varamenn: 
Sigríður Rósa Sigurðardóttir, Skólatröð 4, F-lista
Katrín Júlía Pálmadóttir, Laugartröð 5, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Hugrún Hjörleifsdóttir, Brúnum, K-lista
Davíð Ágústsson, Vallartröð 4, K-lista

Erindisbréf félagsmálanefndar 

Fjallskilanefnd 

 

Aðalmenn: 
Birgir H. Arason, Gullbrekku, F-lista
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Árni Sigurlaugsson, Villingadal, K-lista

 

Varamenn: 
Guðný Jóhannesdóttir, Öngulsstöðum 3, F-lista
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F-lista
Guðmundur Óskarsson, Hríshóli 2, K-lista

 

Erindisbréf fjallskilanefndar

 

Framkvæmdaráð 

Jón Stefánsson, Berglandi, F-lista
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista

Erindisbréf framkvæmdaráðs

Íþrótta- og tómstundanefnd 

Aðalmenn: 
Halldóra Magnúsdóttir, Skjólgarði, F-lista
Líf Katla Angelica Ármannsdóttir, Hjallatröð 7, F-lista
Karl Jónsson, Öngulsstöðum 3, F-lista
Sigurður Eiríksson, Vallartröð 3, K-lista
Jófríður Traustadóttir, Tjarnarlandi, K-lista

Varamenn: 
Guðrún Helga Kristjánsdóttir, Fosslandi 1, F-lista
Ármann Ketilsson, Árbæ, F-lista
Óðinn Ásgeirsson, Aski, F-lista
Dagný Linda Kristjánsdóttir, Hólshúsum, K-lista
Jónas Vigfússon, Litla-Dal, K-lista

Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar

Kjörstjórn 

Aðalmenn: 
Einar Grétar Jóhannsson, Eyrarlandi 1, F-lista
Níels Helgason, Meltröð 4, K-lista
Elsa Sigmundsdóttir, Vallartröð 4, K-lista

Varamenn: 
Hjörtur Haraldsson, Víðigerði, F-lista
Rögnvaldur Ragnar Símonarson, Björk, K-lista
Sigríður Hrefna Pálsdóttir, Hjálmsstöðum, K-lista

Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd 

Aðalmenn: 
Karl Jónsson, Öngulsstöðum 3, F-lista
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F-lista
Sara Elísabet Arnbro, Ysta-Gerði, F-lista
Sigríður Bjarnadóttir, Hólsgerði, K-lista
Þórir Níelsson, Torfum, K-lista

Varamenn: 
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Susanne Lintermann, Holtseli, F-lista
Inga Vala Gísladóttir, Torfufelli, F-lista
Halla Hafbergsdóttir, Víðigerði 2, K-lista
Ragnar Jónsson, Meltröð 2, K-lista

Erindisbréf landbúnaðar- og atvinnumálanefndar

Menningarmálanefnd 

Aðalmenn: 
Rósa Margrét Húnadóttir, Brekkutröð 5, F-lista
Arnbjörg Jóhannsdóttir, Kvistási, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Hans Rúnar Snorrason, Skógartröð 3, K-lista
Helga Berglind Hreinsdóttir, Hríshóli 2, K-lista

Varamenn 
Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum 2, F-lista
Leifur Guðmundsson, Syðri-Klauf, F-lista
Þóra Hjörleifsdóttir, Jódísarstöðum, F-lista
Einar Gíslason, Brúnum, K-lista
Elva Díana Davíðsdóttir, Krónustöðum, K-lista

Erindisbréf menningarmálanefndar

Skipulagsnefnd 

Aðalmenn: 
Jóhannes Ævar Jónsson, Espigrund, F-lista
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F-lista
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Laugartröð 7, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista
Sigurgeir B Hreinsson, Sunnutröð 3, K-lista

Varamenn: 
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Jón Stefánsson, Berglandi, F-lista
Emilía Baldursdóttir, Syðri-Hóli, K-lista
Benjamín Örn Davíðsson, Víðigerði 2, K-lista

Erindisbréf skipulagsnefndar

Skólanefnd

Aðalmenn: 
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista
Baldur Helgi Benjamínsson, Sunnutröð 9, F-lista
Hafdís Inga Haraldsdóttir, Hjallatröð 2, F-lista
Eiður Jónsson, Sunnutröð 2, K-lista
Sunna Axelsdóttir, Bakkatröð 6, K-lista

Varamenn: 
Katrín Ragnheiður Guðmundsdóttir, Kristnesi 14, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Kristín Kolbeinsdóttir, Syðra-Laugaland, K-lista
Skipun frestað K

Erindisbréf skólanefndar

Umhverfisnefnd 

Aðalmenn: 
Brynjar Skúlason, Hólsgerði, F-lista
Hulda Magnea Jónsdóttir, Ytri-Tjörnum, F-lista
Þórólfur Ómar Óskarsson, Steinhólum, F-lista
Sigurður Ingi Friðleifsson, Hjallatröð 4, K-lista
Kristín Hermannsdóttir, Merkigili, K-lista

Varamenn: 
Valur Ásmundsson, Hólshúsum, F-lista
Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum, F-lista
Skipun frestað, F-lista
Unnsteinn Tryggvason, Vökulandi III, K-lista
Þórdís Rósa Sigurðardóttir, Hrísum, K-lista

Erindisbréf umhverfisnefndar

Ungmennaráð

Aðalmenn:
Oddur Hrafnkell Daníelsson, Umf. Samherjar
Ísak Godsk Rögnvaldsson, Dalbjörg
Jakob Ernfelt Jóhannesson, Funi
Gottskálk Leó Geirþrúðarson, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Írena Rut Sævarsdóttir, nemendafélag Hrafnagilsskóla

Varamenn:
Eva Líney Reykdal, Umf. Samherjar
Skírni Már Skaftason, Dalbjörg
Ágúst Máni Ágústsson, Funi
Bergþór Bjarmi Ágústsson, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Áslaug María Stephensen, nemendafélag Hrafnagilsskóla

Erindisbréf ungmennaráðs - Í vinnslu

 

Fulltrúar í sameiginlegum nefndum og fundum 2018-2022

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 

Aðalmaður: 
Karl Jónsson F
Varamaður: 
Jón Stefánsson F

Samþykktir AFE

Aðalfundur Eyþings

Aðalmenn: 
Jón Stefánsson F 
Hermann Ingi Gunnarsson F 
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Varamenn: 
Halldóra Magnúsdóttir F 
Rósa Margrét Húnadóttir F 
Sigríður Bjarnadóttir K

Lög og samþykktir Eyþings

Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar 

Aðalmaður:  Finnur Yngvi Kristinsson, sveitastjóri
Varamaður: Jón Stefánsson F 

Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis 

Aðalmenn: 
Hreiðar Bjarni Hreiðarsson F 
Elmar Sigurgeirsson K

Varamenn: 
Jón Stefánsson F 
Þór Reykdal Hauksson K

Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis
Samþykktir fyrir nefndina

Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar 

Aðalmaður: 
Hafdís Inga Haraldsdóttir F

Varamaður: 
Sonja Magnúsdóttir K

Stjórn Minjasafnsins á Akureyri 
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F

Þjónustusamningur

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Aðalmenn: 
Jón Stefánsson F 
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Varamenn: 
Hermann Ingi Gunnarsson F 
Sigurgeir Hreinsson K

Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar 

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Aðalmenn: 
Jón Stefánsson F 
Ásta Arnabjörg Pétursdóttir K

Varamenn: 
Halldóra Magnúsdóttir F 
Sigurður Ingi Friðleifsson K

Eyjafjarðarsveit á aðild að sameiginlegri barnaverndarnefnd fimm sveitarfélaga við Eyjafjörð, sbr. samning frá 24. nóvember 1999 og heimild í 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Aðildarsveitarfélög þessa samnings, önnur en Akureyrarkaupstaður, kjósa einn fulltrúa í nefndina og annan til vara.

Síðast uppfært 17. október 2019
Getum við bætt efni síðunnar?