Starfsemi Eyjafjarðarsveitar byggir á lögum og reglum sem gilda um stjórnsýslu sveitarfélaga.
Hér að neðan má sjá yfirlit um nefndir sveitarfélagsins, fundargerðir, erindisbréf, samþykktir, lykiltölur og aðrar upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins.
Nefndarskipan 2018-2022:
Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Öngulsstöðum, F-lista
Sigríður Rósa Sigurðardóttir, Skólatröð 4, F-lista
Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Vallartröð 3, K-lista
Rögnvaldur Guðmundsson, Austurbergi, K-lista
Varamenn:
Katrín Júlía Pálmadóttir, Laugartröð 5, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Susanne Lintermann, Dvergsstöðum, F-lista
Hugrún Hjörleifsdóttir, Brúnum, K-lista
Davíð Ágústsson, Vallartröð 4, K-lista
Erindisbréf félagsmálanefndar
Fjallskilanefnd
Aðalmenn:
Birgir H. Arason, Gullbrekku, F-lista
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Árni Sigurlaugsson, Villingadal, K-lista
Varamenn:
Guðný Jóhannesdóttir, Öngulsstöðum 3, F-lista
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F-lista
Guðmundur Óskarsson, Hríshóli 2, K-lista
Erindisbréf fjallskilanefndar
Framkvæmdaráð
Jón Stefánsson, Berglandi, F-lista
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista
Erindisbréf framkvæmdaráðs
Lýðheilsunefnd
Aðalmenn:
Halldóra Magnúsdóttir, Skjólgarði, F-lista
Líf Katla Angelica Ármannsdóttir, Hjallatröð 7, F-lista
Ármann Ketilsson, Árbæ, F-lista
Sigurður Eiríksson, Vallartröð 3, K-lista
Jófríður Traustadóttir, Tjarnarlandi, K-lista
Varamenn:
Guðrún Helga Kristjánsdóttir, Fosslandi 1, F-lista
Helga Sigurveig Kristjánsdóttir, Meltröð 4, F-lista
Óðinn Ásgeirsson, Aski, F-lista
Dagný Linda Kristjánsdóttir, Hólshúsum, K-lista
Jónas Vigfússon, Litla-Dal, K-lista
Erindisbréf lýðheilsunefndar
Kjörstjórn
Aðalmenn:
Einar Grétar Jóhannsson, Eyrarlandi 1, F-lista
Níels Helgason, Meltröð 4, K-lista
Elsa Sigmundsdóttir, Vallartröð 4, K-lista
Varamenn:
Hjörtur Haraldsson, Víðigerði, F-lista
Rögnvaldur Ragnar Símonarson, Björk, K-lista
Sigríður Hrefna Pálsdóttir, Hjálmsstöðum, K-lista
Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F-lista
Sara Elísabet Arnbro, Ysta-Gerði, F-lista
Sigríður Bjarnadóttir, Hólsgerði, K-lista
Þórir Níelsson, Torfum, K-lista
Varamenn:
Susanne Lintermann, Dvergsstöðum, F-lista
Inga Vala Gísladóttir, Torfufelli, F-lista
Steinar Haukur Kristbjörnsson, Sigtúnum, F-lista
Halla Hafbergsdóttir, Víðigerði 2, K-lista
Ragnar Jónsson, Meltröð 2, K-lista
Erindisbréf landbúnaðar- og atvinnumálanefndar
Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Rósa Margrét Húnadóttir, Brekkutröð 5, F-lista
Arnbjörg Jóhannsdóttir, Kvistási, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Jón Tómas Einarsson, Sunnutröð 8, K-lista
Helga Berglind Hreinsdóttir, Hríshóli 2, K-lista
Varamenn
Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum 2, F-lista
Leifur Guðmundsson, Syðri-Klauf, F-lista
Þóra Hjörleifsdóttir, Jódísarstöðum, F-lista
Einar Gíslason, Brúnum, K-lista
Elva Díana Davíðsdóttir, Krónustöðum, K-lista
Erindisbréf menningarmálanefndar
Skipulagsnefnd
Aðalmenn:
Jóhannes Ævar Jónsson, Espigrund, F-lista
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F-lista
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, Laugartröð 7, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista
Benjamín Örn Davíðsson, Víðigerði 2, K-lista
Varamenn:
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Jón Stefánsson, Berglandi, F-lista
Emilía Baldursdóttir, Syðri-Hóli, K-lista
Eiður Jónsson, Sunnutröð 2, K-lista
Erindisbréf skipulagsnefndar
Skólanefnd
Aðalmenn:
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista
Baldur Helgi Benjamínsson, Sunnutröð 9, F-lista
Hafdís Inga Haraldsdóttir, Hjallatröð 2, F-lista
Eiður Jónsson, Sunnutröð 2, K-lista
Sunna Axelsdóttir, Bakkatröð 6, K-lista
Varamenn:
Katrín Ragnheiður Guðmundsdóttir, Kristnesi 14, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnuhlíð 10, F-lista
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Kristín Kolbeinsdóttir, Syðra-Laugaland, K-lista
Ólafur Stefánsson, Sunnutröð 10, K-lista
Erindisbréf skólanefndar
Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Brynjar Skúlason, Hólsgerði, F-lista
Hulda Magnea Jónsdóttir, Ytri-Tjörnum, F-lista
Þórólfur Ómar Óskarsson, Steinhólum, F-lista
Sigurður Ingi Friðleifsson, Hjallatröð 4, K-lista
Kristín Hermannsdóttir, Merkigili, K-lista
Varamenn:
Valur Ásmundsson, Hólshúsum, F-lista
Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum, F-lista
Skipun frestað, F-lista
Unnsteinn Tryggvason, Vökulandi III, K-lista
Þórdís Rósa Sigurðardóttir, Hrísum, K-lista
Erindisbréf umhverfisnefndar
Ungmennaráð
Aðalmenn:
Oddur Hrafnkell Daníelsson, Umf. Samherjar
Ísak Godsk Rögnvaldsson, Dalbjörg
Jakob Ernfelt Jóhannesson, Funi
Jóhann Ben Jóhannsson, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Írena Rut Sævarsdóttir, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Varamenn:
Eva Líney Reykdal, Umf. Samherjar
Skírni Már Skaftason, Dalbjörg
Ágúst Máni Ágústsson, Funi
Bergþór Bjarmi Ágústsson, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Áslaug María Stephensen, nemendafélag Hrafnagilsskóla
Erindisbréf ungmennaráðs - Í vinnslu
Fulltrúar í sameiginlegum nefndum og fundum 2018-2022
Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Karl Jónsson F
Varamaður:
Jón Stefánsson F
Samþykktir AFE
Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Rósa Margrét Húnadóttir F
Sigríður Bjarnadóttir K
Lög og samþykktir Eyþings
Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar
Aðalmaður: Finnur Yngvi Kristinsson, sveitastjóri
Varamaður: Jón Stefánsson F
Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis
Aðalmenn:
Hreiðar Bjarni Hreiðarsson F
Elmar Sigurgeirsson K
Varamenn:
Jón Stefánsson F
Þór Reykdal Hauksson K
Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis
Samþykktir fyrir nefndina
Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Hafdís Inga Haraldsdóttir F
Varamaður:
Sonja Magnúsdóttir K
Stjórn Minjasafnsins á Akureyri
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F
Þjónustusamningur
Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Hermann Ingi Gunnarsson F
Sigurgeir Hreinsson K
Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnabjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Sigurður Ingi Friðleifsson K
Óshólmanefnd
Hlutverk nefndarinnar er m.a. að gera árlegar tillögur um nauðsynlegar framkvæmdir, veita leyfi til takmarkaðra skotveiða, fylgjast með að nytjar landsins samræmist friðun og útivist og safna upplýsingum um náttúrufar svæðisins.
Í óshólmanefnd eru 5 nefndarmenn, 2 tilnefndir af Eyjafjarðarsveit, 2 af Akureyrarbæ og 1 af Flugmálastjórn Íslands.
Fulltrúar Eyjafjarðarsveitar eru:
Emilía Baldursdóttir
Valdimar Gunnarsson
Eyjafjarðarsveit á aðild að sameiginlegri barnaverndarnefnd fimm sveitarfélaga við Eyjafjörð, sbr. samning frá 24. nóvember 1999 og heimild í 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Aðildarsveitarfélög þessa samnings, önnur en Akureyrarkaupstaður, kjósa einn fulltrúa í nefndina og annan til vara.