Nefndir

Starfsemi Eyjafjarðarsveitar byggir á lögum og reglum sem gilda um stjórnsýslu sveitarfélaga.
Hér að neðan má sjá yfirlit um nefndir sveitarfélagsins, fundargerðir, erindisbréf, samþykktir, lykiltölur og aðrar upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins.

Nefndarskipan 2022-2026:

Velferðar- og menningarnefnd

Aðalmenn: 
Berglind Kristinsdóttir, Hrafnagili, F-lista (Formaður)
Halldór Sigurður Guðmundsson, Hjallatröð 1, F-lista
Rósa Margrét Húnadóttir, Brekkutröð 5, F-lista
Halldór Örn Árnason, Grund I, F-lista
Margrét Árnadóttir, Þórustöðum 6, K-lista
Sunna Axelsdóttir, Bakkatröð 6, K-lista
Óðinn Ásgeirsson, Aski, K-lista

Varamenn: 
Halldóra Magnúsdóttir, Hraunkoti, F-lista
Arnbjörg Jóhannsdóttir, Kvistási, F-lista
Hreiðar Fannar Víðisson, Öngulsstöðum 3, F-lista
Kristján Hermann Tryggvason, Bakkatröð 32, F-lista
Hafþór Magni Sólmundsson, Árgerði, K-lista
Sigríður Bjarnadóttir, Hólsgerði, K-lista
Helga Berglind Hreinsdóttir, Hríshóli 2, K-lista

Erindisbréf Velferðar- og menningarnefndar

Fjallskilanefnd 

Aðalmenn: 
Birgir H. Arason, Gullbrekku, F-lista (Formaður)
Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2, F-lista
Guðmundur Óskarsson, Hríshóli 2, K-lista

Varamenn: 
Guðný Jóhannesdóttir, Öngulsstöðum 3, F-lista
Tryggvi Jóhannsson, Hvassafelli, F-lista
Svanhildur Ketilsdóttir, Finnastöðum, K-lista

Erindisbréf fjallskilanefndar

Framkvæmdaráð 

Aðalmenn:
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf, F-lista (Formaður)
Kjartan Sigurðsson, Syðra-Laugalandi efra, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista

Varamenn:
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Berglind Kristinsdóttir, Hrafnagili, F-lista
Sigurður Ingi Friðleifsson, Hjallatröð 4, K-lista

Erindisbréf framkvæmdaráðs

Kjörstjórn 

Aðalmenn: 
Einar Grétar Jóhannsson, Eyrarlandi 1, F-lista (Formaður)
Sigríður Hrefna Pálsdóttir, Hjálmsstöðum, F-lista
Þór Hauksson Reykdal, Bakkatröð 3, K-lista

Varamenn: 
Sigríður María Róbertsdóttir, Skólatröð 13, F-lista
Baldur Helgi Benjamínsson, Sunnutröð 9, F-lsita
Elsa Sigmundsdóttir, Vallartröð 4, K-lista

Atvinnu- og umhverfisnefnd

Aðalmenn: 
Kjartan Sigurðsson, Syðra-Laugalandi efra, F-lista (Formaður)
Susanne Lintermann, Dvergsstöðum, F-lista
Gunnar Smári Ármannsson, Skáldsstöðum 2, F-lista
Inga Vala Gísladóttir, Torfufelli, F-lista
Aðalsteinn Hallgrímsson, Garði, K-lista
Kristín S. Hermannsdóttir, Merkigili, K-lista
Sigurður Ingi Friðleifsson, Hjallatröð 4, K-lista

Varamenn: 
Karl Jónsson, Öngulsstöðum 3, F-lista
Sara Elísabet Arnbro, Ysta-Gerði, F-lista
Guðmundur Ingi Geirsson, Brúnahlíð 10, F-lista
Hrefna Laufey Ingólfsdóttir, Ásum, F-lista
Halla Hafbergsdóttir, Víðigerði 2, K-lista
Ragnar Jónsson, Halldórsstöðum 2, K-lista
Elín Margrét Stefánsdóttir, Fellshlíð, K-lista

Erindisbréf Atvinnu- og umhverfisnefndar

Skipulagsnefnd 

Aðalmenn: 
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista (Formaður)
Linda Margrét Sigurðardóttir, Kroppi, F-lista
Hákon Bjarki Harðarson, Svertinsstöðum 2, F-lista
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Hranastöðum, K-lista
Benjamín Örn Davíðsson, Víðigerði 2, K-lista

Varamenn: 
Dagný Linda Kristjánsdóttir, Hólshúsum, F-lista
Reynir Sverrir Sverrisson, Sámsstöðum, F-lista
Hermann Ingi Gunnarsson, Klauk, F-lista
Guðmundur Óskarsson, Hríshóli 2, K-lista
Fjóla Kim Björnsdóttir, Holtseli, K-lista

Erindisbréf skipulagsnefndar

Skólanefnd

Aðalmenn: 
Anna Guðmundsdóttir, Reykhúsum ytri, F-lista (Formaður)
Bjarki Ármann Oddsson, Ártröð 5, F-lista
Hafdís Inga Haraldsdóttir, Hjallatröð 2, F-lista
Sóley Kjerúlf Svansdóttir, Jódísarstöðum lóð 3, K-lista
Guðmundur Óskarsson, Hríshóli 2, K-lista

Varamenn: 
Katrín Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bakkatröð 20, F-lista
Hulda Björk Snæbjarnardóttir, Hrafnagilshverfi, F-lista
Baldur Helgi Benjamínsson, Sunnutröð 9, F-lista
Þórir Níelsson, Torfum, K-lista
Stefanía Árdís Árnadóttir, Bakkatröð 7, K-lista

Erindisbréf skólanefndar

Ungmennaráð

Aðalmenn:
Elfa Rún Karlsdóttir, Borg
Heiðrún Jónsdóttir, Hrafnagili
Friðrik Bjarnar Dýrason, Brekkutröð 8
Frans Heiðar Ingvason, Teig
Haukur Skúli Óttarsson, Lækjarbrekku

Varamenn:
Þjóðann Baltasar Guðmundsson, Rökkurhöfða
Emelía Lind Brynjarsdóttir, Svönulundi
Þórarinn Karl Hermannsson, Klauf lóð
Katrín Björk Andradóttir, Kroppur land
Kristín Harpa Friðriksdóttir, Bakkatröð 2

Erindisbréf ungmennaráðs

Öldungaráð

 Aðalmenn:

Varamenn:

Erindisbréf öldungaráðs

 

Fulltrúar í sameiginlegum nefndum og fundum 2018-2022

Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar 

Aðalmaður:  Finnur Yngvi Kristinsson, sveitastjóri
Varamaður: Hermann Ingi Gunnarsson, oddviti

SSNE

Aðalmenn: 
Hermann Ingi Gunnarsson F 
Linda Margrét Sigurðardóttir F
Sigríður Bjarnadóttir K

Varamenn: 
Kjartan Sigurðsson F 
Berglind Kristinsdóttir F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis
Samþykktir fyrir nefndina

Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar 

Aðalmaður: 
Hafdís Inga Haraldsdóttir F

Varamaður: 
Sonja Magnúsdóttir K

Stjórn Minjasafnsins á Akureyri 
Berglind Kristinsdóttir K

Þjónustusamningur

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Aðalmenn: 
Hermann Ingi Gunnarsson F 
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Varamenn: 
Linda Margrét Sigurðardóttir F 
Sigurður Ingi Friðleifsson K

Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar 

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Aðalmenn: 
Hermann Ingi Gunnarsson F 
Ásta Arnabjörg Pétursdóttir K

Varamenn: 
Linda Margrét Sigurðardóttir F 
Sigurður Ingi Friðleifsson K

Óshólmanefnd

Hlutverk nefndarinnar er m.a. að gera árlegar tillögur um nauðsynlegar framkvæmdir, veita leyfi til takmarkaðra skotveiða, fylgjast með að nytjar landsins samræmist friðun og útivist og safna upplýsingum um náttúrufar svæðisins.

Í óshólmanefnd eru 5 nefndarmenn, 2 tilnefndir af Eyjafjarðarsveit, 2 af Akureyrarbæ og 1 af Flugmálastjórn Íslands.

Fulltrúar Eyjafjarðarsveitar eru: 
Emilía Baldursdóttir 
Jóhann Reynir Eysteinsson

Samþykkt um friðland og útivistarsvæði í Óshólmum Eyjafjarðarár

Eyjafjarðarsveit á aðild að sameiginlegri barnaverndarnefnd fimm sveitarfélaga við Eyjafjörð, sbr. samning frá 24. nóvember 1999 og heimild í 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Aðildarsveitarfélög þessa samnings, önnur en Akureyrarkaupstaður, kjósa einn fulltrúa í nefndina og annan til vara.

Síðast uppfært 06. febrúar 2024
Getum við bætt efni síðunnar?