Félagsmiðstöðin Hyldýpi

Félagsmiðstöð Eyjafjarðarsveitar ber heitið Hyldýpi. Starf félagsmiðstöðvarinnar felst til dæmis í opnum húsum eftir skóla, kvöldskemmtunum og klúbbastarfi. Annars mótar forstöðumaður félagsmiðstöðvar hverju sinni, starfið í samráði við nemendaráð og forstöðumann félagsmiðstöðvar.

 

Heimasíðu félagsmiðstöðvarinnar má nálgast hér.

Síðast uppfært 21. ágúst 2019
Getum við bætt efni síðunnar?