Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins Náttfara

Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins Náttfara fer fram í Funaborg fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20:00.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Kosning stjórnar
  • Umræður um framtíð dómshúss á Náttfaravelli

Kaffiveitingar í boði, stjórnin.