Íbúafundur
Kynning menntastefnu Eyjafjarðarsveitar
Miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 20:00 verður kynning á menntastefnu Eyjafjarðarsveitar sem var samþykkt nú í haust. Kynningin verður í matsalnum í Skólatröð. Ásgarður skólaráðgjöf sér um kynninguna.
Stefnuna má nálgast hér: Menntastefna Eyjafjarðarsveitar 2024-2029-kynning haust 2024 - Google Slides
MENNTASTEFNA EYJAFJARÐARSVEITAR 2024-2029
Öll börn geta lært og tekið framförum, vinnum saman og lærum hvert af öðru.
Menntastefnan er lögð fram sem leiðarvísir fyrir alla sem bera ábyrgð á og koma að menntun og uppeldi í skólum og frístundastarfi í Eyjafjarðarsveit.
Allir velkomnir