Litla tónleikaröð Hælisins - Svavar Knútur

Velkomin á útitónleika í Hælisskotinu (ef veður leyfir - annars bara inni) með hinum eina sanna Svavari Knúti. Tónleikarnir eru í boði Hollvina Hælisins, enginn aðgangseyrir en við mælumst til þess að gestir kaupi sér kræsingar á kaffihúsi Hælisins ❤