Vökuland Vellíðunarsetur

• Jóga og gongslökun. Alla þriðjudaga kl. 17.30–18.45. 5 tíma kort á 12.000kr/ stakur tími á 2.500kr Jóga eykur styrk, liðleika og þrek.

• Hljóðbað (Soundbath) miðvikudaga frá 4. okt-6. des. kl. 18-19. Hljóðbað er hugleiðslu upplifun þar sem viðstaddir eru „baðaðir“ í hljóðbylgjum.
5 tíma kort á 11.500kr/stakur tími á 2.500 kr.

• Treystu ferlinu/KakóNidra (Sacred Sound Journey) 14. okt., 13. nóv. og 12. des. kl. 17.00-19.30.

• Flóð & Fjara heldur námskeið í plöntuhengi/vegghengi 7. og 8. október. Leiðbeinandi er Hera Sigurðardóttir Skráning hjá www.flodogfjara.com (námskeið).

• Skráning nauðsynleg í alla viðburði og tíma hjá info@vokukandwellness.is eða í s. 663-0498.
www.vokulandwellness.is