Yoga Nidra á aðventu

Á aðventunni býður Litla yogastofan tvo tíma í Yoga Nidra í Hjartanu í Hrafnagilsskóla: þriðjudaginn 12. des. og mánudaginn 18. des. kl. 17:30-18:30. Hvor tími kostar 2500 kr og skráning með því að senda tölvupóst á ingileif@bjarkir.net.

Verið öll velkomin.
Ingileif Ástvaldsdóttir jógakennari