Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit

gjafabref-i-eyjafjardarsveit-heimasida

Sími: 463-0600 - Tölvupóstur: esveit@esveit.is

Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit veitir handhafa möguleika á að velja úr fjölbreyttu úrvali af vörum og þjónustu frá frábærum aðilum í Eyjafjarðarsveit. Gjafabréfið gildir þar til það hefur verið notað og mun því ekki renna út. 

Afþreying og dekur, gisting, handverk og gjafavörur eða matur og drykkur. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Í listanum hér að neðan má sjá þá aðila sem taka við Gjafabréfi úr Eyjafjarðarsveit.

Gjafabréfin eru til sölu í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar og á skrifstofu sveitarfélagsins, þá má einnig má ganga frá kaupum í gegnum síma 463-0600 á almennum afgreiðslutíma skrifstofu sveitarfélagsins og eru þau þá send með pósti til viðkomandi. 

 

 

Afþreying og dekur:

Hælið - Kristnesspítala 605 Akureyri - Sími 780-1927 - www.haelid.is

Iceland-Yurt - 605 Akureyri - 857-6177 - www.icelandyurt.is

Inspiration Iceland - Knarrarbergi 605, Akureyri -  Sími 8659429 - www.inspiration-iceland.com

Jóga á Jódísarstöðum - Jódísarstöðum 4 605 Akureyri - Sími 898-3306 - www.facebook.com/jodisarstadir4

Snyrtistofan Sveitasæla - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 833-7888 - www.facebook.com/snyrtistofansveitasaela

Sólarmusterið - Finnastöðum 605 Akureyri - Sími 863-6912 - www.solarmusterid.is

Vökuland Wellness - Vökulandi 605 Akureyri - sími 663-0498 - www.vokulandwellness.is

Ysta-Gerði - Ysta-Gerði 605 Akureyri - Sími 845-2298/862-8840 - www.ysta-gerdi.com

Skógarböðin - Vaðlaskógur 605 Akureyri - Sími 585-0090 - www.forestlagoon.is

 

Gisting

Ásar Guesthouse - Ásum 605 Akureyri - 863-1515 - www.facebook.com/asarguesthouse

Great View Guesthouse - Jódísarstöðum 4 605 Akureyri - Sími 898-3306/898-3311 - www.greatviewguesthouse.is

Hafdals Hótel - Stekkjalæk 605 Akureyri - Sími 898-8437 - www.hafdals.is

Hamar Hundahótel - Stóra Hamar 605 Akureyri - Sími 847-4141 / 659-1567 - www.hamarhundahotel.com

Hotel North - Leifsstöðum 605 Akureyri - Sími 835-1000 - www.hotelnorth.is

Iceland-Yurt - 605 Akureyri - 857-6177 - www.icelandyurt.is

Lambinn - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 463-1500 - www.lambinn.is

Vökuland Wellness - Vökulandi 605 Akureyri - sími 663-0498 - www.vokulandwellness.is

 

Handverk og gjafavörur

Bakgarður "tante Grethe" - Sveinsbæ 605 Akureyri - Sími 463-1433

Dyngjan-listhús - Fífilbrekku 605 Akureyri - Sími 899-8770 - www.facebook.com/dyngjanlisthus

Geira Gunn - Vallartröð 1 605 Akureyri - www.facebook.com/geiraegomaniac

Jólagarðurinn - Sveinsbæ 605 Akureyri - Sími 463-1433

K.Ing Gler vinnustofa - Hólshúsum 605 Akureyri - Sími 862-2472 - www.facebook.com/KIng-Gler-vinnustofa

Pennamyndir - Stórihamar 605 Akureyri - Sími 847-4141 / 659-1567 - www.facebook.com/pennamyndir

Urtasmiðjan - Ytra-Gili 605 Akureyri - Sími 463-1315 - www.urtasmidjan.is 

Ysta-Gerði - Ysta-Gerði 605 Akureyri - Sími 845-2298/862-8840 - www.facebook.com/ystagerdi

 

Matvörur fyrir sælkera

Brúnalaug - Brúnulaug 605 Akureyri - Sími 848-8479 - www.brunalaug.is

Holtsel - Holtseli 605 Akureyri - Sími 861-2859 - www.holtsel.is

Matarstígur Helga magra - Eyjafjarðarsveit - Sími 691-6633 - www.helgimagri.is

 

Veitingasala

Brúnir Horse - Brúnum 605 Akureyri - 863-1470 - www.facebook.com/Brunirhorse

Fimbul Cafe - Öngulsstöðum 605 Akureyri - Sími 463-1500 - www.facebook.com/fimbulcafe.is

Holtsel - Holtseli 605 Akureyri - Sími 861-2859 - www.holtsel.is

Hælið - Kristnesspítala 605 Akureyri - Sími 780-1927 - www.haelid.is

Skógarböðin - Vaðlaskógur 605 Akureyri - Sími 585-0090 - www.forestlagoon.is

 

 

Listinn er lifandi og uppfærður jafn óðum og nýjr aðilar bætast á hann eða detta út af honum. 

Síðast uppfært 08. desember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?