Íþróttavika - ganga frá Öngulsstaðaseli

Lagt verður af stað frá bílastæðinu og hugmyndin er að ganga uppá Haus og þaðan niður Þverárgil og að bílastæði. Endanleg leið og hraði fer eftir samsetningu og áhuga hópsins.

Sjá viðburð á Facebook.

Frítt er í sund, líkamsrækt og á alla viðburði í Íþróttaviku Evrópu. Sjáðu dagskrá á fleiri viðburði hér.