Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur fyrir Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit kl. 13:00-17:00 sunnudaginn 4. desember 2022. Hér á kortinu má smá þátttakendur og hvað er að finna á hverjum stað.