Umsˇkn um heima■jˇnustu

Íldru­um, ÷ryrkjum og ■eim sem eiga vi­ tÝmabundin veikindi a­ strÝ­a e­a erfi­ar fÚlagslegar a­stŠ­ur er veitt heimilishjßlp ß vegum sveitarfÚlagsins.

Umsˇkn um heima■jˇnustu

Öldruðum, öryrkjum og þeim sem eiga við tímabundin veikindi að stríða eða erfiðar félagslegar aðstæður er veitt heimilishjálp á vegum sveitarfélagsins. Sækja þarf skriflega um þjónustuna til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar en ráðgjafasþjónusta búsetudeildar Akureyrarbæjar framkvæmir mat á þörfum umsækjenda samkvæmt þjónustusamningi þar um og gerir tillögu um umfang þjónustu í hverju tilviki.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar annast síðan framkvæmd þjónustunnar.
Nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í síma 463 0600 eða á netfanginu esveit@esveit.is

Hér til vinstri fyllir þú út umsóknina á rafrænu formi.

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins