Stjórnsýsla

Sveitarskrifstofa Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9.

Starfsemi Eyjafjarðarsveitar byggir á lögum og reglum sem gilda um stjórnsýslu sveitarfélaga. Í valstiku hér vinstra megin á skjánum má sjá yfirlit um nefndir sveitarfélagsins, fundargerðir, erindisbréf, samþykktir, lykiltölur og aðrar upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins.

Póstfang: Skólatröð 9 · 605 Akureyri
Símanúmer: 463 0600 - Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029 - Sveitarfélagsnúmer: 6513

Síðast uppfært 09. júlí 2021
Getum við bætt efni síðunnar?