Kynningarfundur um deiliskipulag Svínahúss í landi Torfa

Kynningarfundur um deiliskipulag Svínahúss í landi Torfa Eyjafjarđarsveit bođar nú opinn kynningarfund í veitingasal Hrafnagilsskóla ađ Skólatröđ 9,

Kynningarfundur um deiliskipulag Svínahúss í landi Torfa

Svínashús í landi Torfa
Svínashús í landi Torfa

Nú stendur yfir deiliskipulagsvinna vegna svínahúss í landi Torfa og hefur skipulagstillaga veriđ samţykkt í sveitarstjórn. Eyjafjarđarsveit bođar nú opinn kynningarfund í veitingasal Hrafnagilsskóla ađ Skólatröđ 9, miđvikudaginn 5. desember klukkan 20:00.

Á fundinum verđur deiliskipulagstillaga á vinnslustigi kynnt og gefst gestum fćri á ađ koma athugasemdum á framfćri. Ţegar unniđ hefur veriđ úr ţeim athugasemdum sem fram koma á fundinum verđur skipulagstillagan sett í formlegt auglýsingarferli.

Virđingarfyllst,

fyrir hönd Eyjafjarđarsveitar
Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri

 

Skjöl

Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagstillaga teikning

 

 


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins