Lóðir í Hrafnagilshverfi

Í hverfinu norðan Hrafnagilsskóla og austan Eyjafjarðarbrautar vestri eru byggingarlóðir lausar til umsóknar. Lóðirnar eru fyrir einbýlishús á einni hæð (E I) lóðir nr. 2-4-6-8-50-52 og á einni eða tveimur hæðum (E I/II) lóðir nr. 1-5-7-9-23 og raðhús á einni hæð (R I) lóðir nr. 10-12-14-16-18.

 Íbúðarlóðir í nýjum hluta HrafnagilshverfisLóðir í boði í Hrafnagilshverfi, Bakkatröð, febrúar 2020

 

 

Grænmerktar lóðir hafa þegar verið grundaðar og stefnt er á að þær verði því afhentar og tilbúnar fyrir byggingarframkvæmd sumarið 2019. 

Hér má sjá yfirlit yfir lóðirnar, deiliskipulagsuppdrátt, breytingartillögu sem hefur verið samþykkt, greinargerð og byggingarskilmála og gildandi samþykkt um gatnagerðargjald. Upplýsingar um jarðveg má sjá með því að smella hér. Nokkrar prufuholur hafa verið boraðar og má sjá staðsetningu þeirra hér og niðurstöður borunar hér.

Síðast uppfært 04. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?