Ábendingar

Hér er hægt að skila inn hvers lags ábendingum til sveitarfélagsins.

Mikilvægt er að ábendingar séu skýrar og skilgreini tilefni og staðsetningar eftir því sem við á. 

Ábendingar geta verið nafnlausar. Þó er vert að benda á að oft gengur betur að vinna úr ábendingum sem skilað er inn undir nafni en það gefur möguleikann á að hægt sé að hafa samband til að sækja frekari upplýsingar eða upplýsa sendanda um framvindu mála. 

Allar ábendingar eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál hvort sem þær berast undir nafni eða ekki. Trúnaði verður ávalt gætt nema að ábendingaraðila taki sérstaklega fram að nafnleynd eða trúnaður sé óþarfi eða að á síðari stigum veiti ábendingaraðili sérstaka heimild til þess. Ritari sveitarfélagsins tekur við öllum erindum og kemur þeim í viðeigandi ferli. 

Hér er hægt að hengja viðhengi t.d. skjal eða mynd eftir því sem við á.
Hér er hægt að hengja viðhengi t.d. skjal eða mynd eftir því sem við á.