Umsókn gildir í 6 mánuði og þarf því að endurnýja að lágmarki tvisvar á ári hafi þörf umsækjanda ekki breyst.
Gögn sem þurfa að fylgja umsókn:
Hafi umsækjandi fylgigögn ekki á tölvutæku formi, skal þeim komið til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar með öðrum leiðum.
Umsókn tekur ekki gildi fyrr en öllum gögnum hefur verið skilað.