Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði

Nafn og kennitala

Dagsetning greiðslumats ; Banki/Sparisjóður ; Niðurstaða greiðslumats
Heilsufar, vinnugeta, fjölskylduaðstæður og annað sem umsækjandi telur mikilvægt vegna umsóknarinnar.
Ástand núverandi húsnæðis, stærð, staðsetning og annað það sem umsækjandi vill að komi fram.
Fjöldi herbergja, stærð, staðsetning og annað það sem umsækjandi vill að komi fram.
Annað það sem umsækjandi vill koma á framfæri.

Gögn sem þurfa að fylgja umsókn:

  • Staðfest afrit skattframtala síðustu þriggja ára.
  • Launaseðlar síðustu sex mánaða, bæði umsækjenda sem og þeirra sem hjá þeim búa.
  • Síðasti greiðsluseðill allra lána.
  • Staðfesting á atvinnuleysi / veikindum ef um það er að ræða.

Hafi umsækjandi fylgigögn ekki á tölvutæku formi, skal þeim komið til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar með öðrum leiðum.

Umsókn tekur ekki gildi fyrr en öllum gögnum hefur verið skilað.