Umsókn um leyfi til hunda- og kattahalds

Hunda- og kattahald í Eyjafjarðarsveit er háð leyfi og háð skilyrðum samþykktar um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Eyjafjarðarsveit. Eigendum og umráðamönnum hunda og katta ber að fara eftir fyrirmælum samþykktarinnar í einu og öllu.

Skilyrði fyrir veitingu leyfis er að gögn skv. 1. mgr. 6. gr. samþykktar um hunda- og kattahald og annarra gæludýra í Eyjafjarðarsveit hafi verið lögð fram af hálfu umsækjanda, skráningargjald greitt skv. gjaldskrá og að uppfylltum öðrum skilmálum samþykktarinnar. 

Rafræn umsókn

Umsókn á pappír

Síðast uppfært 07. desember 2020
Getum við bætt efni síðunnar?